Berlín

Lífið: listaverkið sem aldrei klárast

14. september 2020

Þegar Philip Seymour Hoffman dó, aðeins 46 ára gamall, þá fór ég strax að hugsa aftur um Synecdoche, New York. Um það hvernig ég hef sjaldan fundið jafn sterkt fyrir dauðanum og eftir áhorf hennar. Og hversu fullkominn hann var í þetta hlutverk, stór og mikill en samt svo einkennilega viðkvæmur og jafnvel brothættur. Þessi […]

Hljóðskrá ekki tengd.