Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs verða sífellt fjölþjóðlegri, rétt eins og myndirnar sjálfar. Núna í ár var Volaða land framlag Dana, mynd sem gerist mestöll á Íslandi og leikstjórinn er íslenskur, en þar er þó sannarlega danskur vinkill – myndin byrjar í Danmörku (inni, hefði svosem getað verið tekið upp hvar sem er) og danskar persónur eru til […]
Svíþjóð

Ljóðamála upphitun # 5
13. júlí 2021
Fimmti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 13. júlí. Þannig að núna er tímabært að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Jonas Gren frá Svíþjóð er fyrra skáld kvöldsins. Hér ræðir hann ljóð og loftslagsmál. Eiríkur Örn Norðdahl þýðir Jonas […]
Hljóðskrá ekki tengd.
Ferkantað land fyrir kantlausan slúbbert
25. september 2020
Það er ekki auðvelt fyrir vísitöludreifarann að búa í landi einsog Svíþjóð. Þegar maður er vanur því að allt reddist af því að allir þekkjast og reglur séu sveigðar austur og vestur til þess að skapa ekki „óþarfa vesen“ er erfitt að læra að sætta sig við þvera og ferkantaða lífssýn vísitölu-svensons. Þessa eilífu þrá …
Hljóðskrá ekki tengd.