Chika Unigwe

Sumarleslesti Lestrarklefans

11. júlí 2020

Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir tímann til lesturs afþreyingabóka, svo sem glæpasagna, eða ástarsagna. Aðrir nýta sumarmánuðina, sér í lagi ef þeir eru í fríi, […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Þar sem óhemjurnar eru

16. maí 2020

Fyrir stuttu kom út bókin Þar sem óhemjurnar eru eftir bandaríska höfundinn Maurice Sendak (1928-2012), í þýðingu Sverris Norland. Sagan um Max sem ferðast til óhemjanna kom fyrst út í bandaríkjunum árið 1963 og þótti þá svolítið grótesk, þar sem óhemjurnar voru svolítið óhuggulegar og hræðilegar. En það kom þó ekki í veg fyrir að börn elskuðu […]

Hljóðskrá ekki tengd.
AM Forlag

Núvitund í morgunsárið

8. maí 2020

AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í morgunsárið eftir Junko Nakamura sem er vinsæll barnabókahöfundur í Frakklandi. Bókin er með litríkum myndum sem gleðja augað en myndirnar eru klárlega í aðalhlutverki. Lítill texti er í bókinni, orðin eru spöruð, enda eru þau óþörf þegar myndirnar tala […]

Hljóðskrá ekki tengd.