Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum á svefni og meðferðum gegn svefnleysi og hefur nú sent frá sér sína fyrstu barnabók um svefn. Bókin heitir Svefnfiðrildin og fjallar um Sunnu sem er…