“Peysur eru flíkur sem börnin eru klædd í þegar mömmunni er kalt” – Guðrún Helgadóttir Í bíósmygli vikunnar fjöllum við um Skjálfta, sem er fyrsta mynd Tinnu Hrafnsdóttur í fullri lengd og er byggð á Stóra skjálfta, skáldsögu Auðar Jónsdóttur. Þetta er mynd um þegar líf sögu fer á annan endan þegar hún fær óvænt […]
Svanurinn

Fantasían í stjórnarráðinu
30. september 2020
Þessi umfjöllun er um fyrstu tvo þætti Ráðherrans. Alls verða þættirnir átta. Það er hægt að fara ýmsar leiðir að því að gera skáldskap um stjórnmál. Það er hægt að reyna að gera hann raunsæan – sem kallar vitaskuld alltaf á að sumum flokkum mun finnast skáldskapurinn raunsær og öðrum ekki, eftir hversu vel þeir […]
Hljóðskrá ekki tengd.