Í dag ætlar SVEPPAGREIFINN að fjalla eilítið um skemmtilegt efni (að því er honum sjálfum finnst) sem tengir saman hina frábæru Sval og Val seríu annars vegar og hins vegar Goðheima bækurnar dönsku eftir Peter Madsen. Báðir þessir málaflokkar eiga reyn…
Svalur og Valur
209. Í TILEFNI EM – ÁFRAM SVEPPABORG
Þennan föstudaginn ætlar SVEPPAGREIFINN að bjóða lesendum sínum upp á nokkuð yfirgripsmikla myndasögutengda fótboltafærslu. Tilefnið er að sjálfsögðu þátttaka íslenska kvennalandsliðsins á EM í knattspyrnu þar sem þær hefja leik á sunnudaginn gegn belg…
206. ROBINSON LESTIN
SVEPPAGREIFINN hefur verið óvæginn, í gegnum tíðina, við að viða að sér belgísk/frönskum myndasögum víðs vegar að úr heiminum og á til að mynda töluvert safn bóka á frönsku þó hann tali ekki stakt orð í tungumálinu. Slík vandkvæði hefur hann reyndar al…
203. GRÚSKAÐ Í GÖMLU PÁSKABLAÐI SPIROU
Þá er kominn föstudaginn langi og þar með er orðið ljóst að páskahelgin alræmda er gengin í garð. Og eins og stundum hefur gerst áður reynir SVEPPAGREIFINN að tengja færslu dagsins við einhver tilefni og í dag er því eðlilega komið að sérstakri pásk…

188. TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM
Í gær var 1. apríl og í dag Föstudagurinn langi. Það er því við hæfi að bjóða upp á tengt efni í tilefni hins fyrrnefnda. En þeir Georges Prosper Remi og André Franquin, kannski betur þekktir sem myndasöguhöfundarnir Hergé og Franquin, voru miklir sn…

183. SVALUR OG VALUR Í HÖNDUM YVES CHALAND
Sval og Val bækurnar þekkja auðvitað allir aðdáendur belgískra teiknimyndasagna en þær bækur eru í uppáhaldi hjá nokkuð mörgum. Íslenskir myndasögulesendur fengu fyrst að kynnast þessum bókum skömmu fyrir jól 1978, þegar Hrakfallaferð til Feluborgar ko…

181. JÓLASAGA UM GORM
Það er líklega best hjá SVEPPAGREIFANUM að byrja á því að óska lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegra jóla og þakka þeim fyrir þetta skrítna ár sem senn tekur nú enda. Þennan föstudag ber upp á jóladag og færsla dagsins fær því að sjálfsögðu það h…

178. EIN SVEKKELSIS FÓTBOLTAFÆRSLA
Vafalaust eru einhverjir þarna úti sem enn eru að gráta úrslit gærkvöldsins en þegar allir héldu að árið 2020 gæti ekki versnað þá … uhhh… batnaði það alla vega ekki! Íslenska knattspyrnulandsliðið kemst sem sagt ekki á EM næsta sumar og nú væri lí…

175. SLÚÐURKERLINGARNAR Í SVEPPABORG
Myndasögurnar um Sval og Val eru í uppáhaldi hjá mörgum enda bækurnar frábærar. Margir af kynslóð SVEPPAGREIFANS, og árunum þar um kring, þekkja þessar sögur til hlítar og ylja sér enn við bækurnar sem Iðunn gaf út á sínum tíma. Þær bækur voru eftir þá…

170. KRISTJÁN GAMLI DÝRFJÖRÐ
Bækurnar um Sval og Val hafa verið í ansi miklu uppáhaldi hjá SVEPPAGREIFANUM frá því hann var gutti en í þeim myndasögum má finna fjölda skemmtilegra persóna. Margoft hefur komið fram, hér á Hrakförum og heimskupörum, hve sögur Franquins eru hátt skri…
155. VEIRAN ER BÓK DAGSINS
SVEPPAGREIFINN hefur yfirleitt ekki lagt það í vana sinn að detta í dramatískar hugleiðingar í föstudagsfærslum sínum. En hinir fordæmalausu tímar kalla þó á efni sem hæfa þeim óhugnanlegu vikum sem framundan eru. Það þarf nefnilega að leita rúmlega öl…
152. ÝMISLEGT Á MEÐAL DÓNA OG RÓNA
Í færslu þessa föstudags ætlar SVEPPAGREIFINN aðeins að rýna í efni sem er reyndar töluvert algengara og rótgrónara í myndasögum en margir gera sér grein fyrir. Eflaust hljómar það fráhrindandi fyrir einhverja þegar SVEPPAGREIFINN er farinn að fjalla u…
151. HINN ENDIR BÓFASLAGSINS
Þeir myndasöguaðdáendur sem hafa verið duglegir við að lesa bækurnar um Sval og Val hafa líka, margir hverjir, haft gaman af því að hella sér betur út í meiri fróðleik um þær sögur. SVEPPAGREIFINN hefur fram til þessa ekki skilgreint sig sem einhvern s…
145. SVALUR UPPGÖTVAR EVRÓPU
Það er best að rúlla sér aðeins af stað aftur eftir frekar rólyndislegar færslur yfir jólavikurnar. En sögurnar um Sval og Val eru íslenskum myndasöguunnendum að góðu kunnar. Alls voru gefnar út 29 bækur hjá bókaútgáfunni Iðunni á sínum tíma og nú á un…