Í vor flutti ég nokkra pistla um nýlegar endurminningabækur í þættinum Víðsjá á Rúv. Á næstunni ætla ég að birta pistlana og sá fyrsti fjallar um áhugaverða bók eftir Susan Faludi.„Sumarið 2004 hóf ég að rannsaka sögu manneskju sem ég þekkti ekki sérst…
