Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina – fyrstu stóru kvikmyndahátíðinni sem haldin var í bíó síðan Berlinale lauk, sökum kófsins mikla sem frestaði Cannes, Karlovy Vary og fleiri stórum hátíðum, eða færði á netið. Það gæti vissulega orðið langt þangað til við fáum að sjá megnið af þessum myndum – en sigurmyndin Nomadland er þó […]
