Í fyrsta hlaðvarpsþætti Lestrarklefans þetta haustið ræða Rebekka Sif og Katrín Lilja um sumarútgáfu barnabóka í stúdíói með Arndísi Þórarinsdóttur, rithöfundi. Í sumarútgáfunni voru léttlestrarbækur í miklum meirihluta. Hvers vegna er mikilvægt að næg…
Bókamerkið: Léttlestrarbækur og sumarútgáfa barnabóka
16. september 2020
Hljóðskrá ekki tengd.