Kvikmynd Elfars Aðalsteins, Sumarljós og svo kemur nóttin, vann til verðlauna sem besta norræna myndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara í í Kaliforníu.

Kvikmynd Elfars Aðalsteins, Sumarljós og svo kemur nóttin, vann til verðlauna sem besta norræna myndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara í í Kaliforníu.
Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur var frumsýnd um helgina og ljóst að áhugi er mikill á myndinni sem er í fyrsta sæti aðsóknarlistans.
Abbababb! hefur skriðið yfir tólf þúsund gesta markið og Sumarljós hefur nú fengið yfir fjögur þúsund gesti.
Hin tíu ára gamla Svartur á leik hlaut mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í síðustu viku.
Margar furðulegar og skemmtilegar persónur en frásögnin ekki nógu heildstæð, er meðal þess sem Guðrún Elsa Bragadóttir gagnrýnandi Lestarinnar, nefnir í umsögn sinni um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins.
Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 570 gesti í vikunni.
Lauslega ofið safn smásagna sem hættir til að vera yfirborðskennt en tilfinning fyrir samfélagi og umhverfi er sannfærandi, segir Wendy Ide hjá Screen meðal annars í umsögn um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins.
Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 658 gesti í vikunni.
Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 777 gesti í vikunni.
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri kom að hvorki meira né minna en fjórum kvikmyndum sem allar voru frumsýndar nú í októbermánuði, ýmist á Íslandi, í Svíþjóð eða Bandaríkjunum.
Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 712 gesti í vikunni.
„Hluti af þessari nýju og spennandi stefnu í íslenskri kvikmyndagerð sem felst í því að fanga tilveru mannsins,“ segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir hjá Morgunblaðinu meðal annars í fjögurra og hálfs stjörnu umsögn um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elf…
Abbababb! er komin yfir tíu þúsund gesti í heildina eftir fimmtu helgi.
„Sagan er marglaga og styrkleikarnir fleiri en veikleikarnir. Myndin er til þess fallin að ganga í breiðan hóp kvikmyndaunnenda heima og heiman og því er óhætt að mæla með henni fyrir næstu bíóferð,“ skrifar Nína Richter í Fréttablaðið um Sumarljós og …
Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins verður lokamynd RIFF í ár. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2006.
Von er á allt að tíu íslenskum bíómyndum og fjórum nýjum þáttaröðum á árinu 2022. Heimildamyndir í framleiðslu eru á fjórða tuginn, en óljóst hve margar koma út á árinu.
Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins hefur verið valin til þátttöku í verk í vinnslu hluta Les Arcs kvikmyndahátíðarinnar. 17 kvikmyndir í eftirvinnslu verða kynntar fyrir fagaðilum í kvikmyndaiðnaðinum, en viðburðurinn er hluti af Indu…
Von er á allt að þrettán íslenskum bíómyndum og átta þáttaröðum á árinu 2021. Fari svo, hafa verk af þessu tagi aldrei verið fleiri á einu ári. Tekið skal fram að mögulegt er að frumsýningartími einhverra þessara verka færist yfir á næsta ár og í mörgu…
Þrátt fyrir kórónavírusfaraldurinn og þær takmarkanir sem honum fylgja, standa íslenskir kvikmyndagerðarmenn í ströngu, en útlit er fyrir að allt að tíu bíómyndir og níu þáttaraðir verði í tökum á árinu. Aldrei áður hafa jafn mörg verkefni af þessu tag…
Þáttaröðin Vitjanir sem Glassriver framleiðir og Eva Sigurðardóttir leikstýrir hlaut á dögunum rúman 33 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Einnig hlaut bíómyndin Sumarljós og svo kemur nóttin sem Berserk Films framleiðir o…