apríkósur

Apríkósur, camembert og basilíkusprettur

22. júlí 2020

Ég er að elda litríkan mat þessa dagana. Og fallegan, finnst mér. Af því að það skiptir mig máli að maturinn gleðji augun rétt eins og bragðlaukana. Hann verður girnilegri og maður nýtur hans betur og ég er ekki frá því að hann bragðist betur. Auðvitað er bragðið nákvæmlega það sama, maður myndi ekki finna […]

Hljóðskrá ekki tengd.
graskersfræ

Sumarið er grænt

20. júlí 2020

Ég eignaðist slatta af sprettum um helgina. Ef þið eruð ekki klár á hvað það er, þá eru sprettur mjög ungar kryddjurta- og grænmetisplöntur, bara fáein lítil blöð hver, sem mér finnst mjög gaman að nota í matargerð – stundum bara sem skraut því að þær lífga sannarlega upp á flestan mat, stundum sem krydd […]

Hljóðskrá ekki tengd.