Finnskiflói

Sumar í Finnska flóa

13. júní 2020

Ef þú ætlar að lesa eina bók í sumar þá mæli ég hiklaust með því að sú bók sé Sumarbókin eftir Tove Jansson. Bókin kemur út í fyrsta sinn á Íslandi í stórgóðri íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar, ljóðskálds. Sagan kom út á frummálinu sænsku árið 1972. Nafn bókarinnar kallar á að bókin sé lesin að sumarlagi […]

Hljóðskrá ekki tengd.