America

Ameríka á tímum plágunnar

3. júlí 2020

Sufjan Stevens gaf í dag út fyrsta lag væntanlegrar plötu, The Ascension. Uppstigningin. Lagið heitir America, hvorki meira né minna, og er tólf mínútna langur óður. Stevens gaf áður út tvær plötur um tvö mismunandi fylki Bandaríkjanna – sem smyglað var um hér, en nú er heimsveldið allt undir. Byrjunin er mjög Sufjanísk, hann splæsir […]

Hljóðskrá ekki tengd.