Achraf Hakimi

Hugleiðing um Katar, Messi, Kafka og Marokkó

29. janúar 2023

Árið 2022 var ár þverstæðna, allavega síðustu mánuðina. Samherji framleiddi besta áramótaskaupið í mörg ár, Twitter varð mun bærilegri staður eftir að Elon Musk tók yfir og Katar hélt besta HM í manna minnum. Og það versta. Enda eru forvitnilegustu sögurnar oft þversagnakenndar, sérstaklega þessar sönnu, tvær illsamrýmanlegar staðhæfingar geta báðir verið sannar í einu. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Adam McKay

Bíósmygl: Horfið ekki upp

17. janúar 2022

Smyglið fagnar nýju ári með að dusta af sjónvarpstækinu og hefja nýja sjónvarpsþáttaröð. Heiða Eiríksdóttir, Benedikt Erlingsson og Gunnar Hrafn Jónsson litu við í betri stofu Menningarsmyglsins og ræddu kvikmyndina Don’t Look Up við ritstjóra Smyglsins. Þar að auki var rætt stuttlega um Himininn yfir Berlín, þáttaröðina Kalifat, makedónskar kvikmyndir á borð við Honeyland og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðgerðapakki

Menningarsmygl og farsóttir hugmyndanna

15. júlí 2020

Þegar landamærum er lokað verður smygl mikilvægara en nokkru sinni. Vegna þess að hugmyndirnar eru veirurnar sem þurfa að ferðast á milli landa, á milli sálna, á milli okkar. Góðu veirurnar, góðu hugmyndirnar. En það er auðvitað nóg af vondum veirum líka. Á ensku kallast það að slá í gegn á internetinu að go viral, […]

Hljóðskrá ekki tengd.