Orðrómur er á kreiki um að fjórða syrpa hinnar margverðlaunuðu þáttaraðar, True Detective, verði tekin upp hér á landi að megninu til á næstunni. Þá mun nýjasta mynd Lynne Ramsay, Stone Mattress eftir sögu Margaret Atwood, verða filmuð hér og á Grænlan…

TRUE DETECTIVE væntanleg hingað í tökur, einnig ný kvikmynd Lynne Ramsay
17. júní 2022
Hljóðskrá ekki tengd.