The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]
Stockfish

Þau unnu Sprettfiskinn
4. apríl 2022
Verðlaunaafhending Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, fór fram um helgina. Keppt var í fjórum flokkum.
Hljóðskrá ekki tengd.

Úkraínska kvikmyndin KLONDIKE opnunarmynd Stockfish
23. mars 2022
Kvikmyndahátíðin Stockfish verður sett í Bíó Paradís fimmtudaginn 24. mars og stendur til 3. apríl. Sýndar verða yfir 20 alþjóðlegar verðlaunamyndir og fjöldi erlendra gesta sækir hátíðina heim.
Hljóðskrá ekki tengd.

Sara Gunnarsdóttir ræðir MY YEAR OF DICKS
20. mars 2022
Morgunblaðið ræðir við Söru Gunnarsdóttur, leikstjóra teiknimyndaseríunnar My Year of Dicks, sem sýnd verður á Stockfish hátíðinni.
Hljóðskrá ekki tengd.

Bransahelgi Stockfish á Selfossi 26.-27. mars
9. mars 2022
Bransadagar (bransahelgi) Stockfish hátíðarinnar fara fram í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi helgina 26.-27. mars.
Hljóðskrá ekki tengd.