Alda Ægisdóttir

Þau unnu Sprettfisk

17. apríl 2023

Verðlaunaafhending Sprettfisks, stuttmyndakeppni Stockfish hátíðarinnar, fór fram á lokadegi hátíðarinnar. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands áttu rúman meirihluta þeirra verka sem tóku þátt í Sprettfisk og uppskáru verðlaun fyrir bestu leiknu stuttmyndin…

Hljóðskrá ekki tengd.
1. maí

The Northman

1. maí 2022

The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]

Hljóðskrá ekki tengd.