Verðlaunaafhending Sprettfisks, stuttmyndakeppni Stockfish hátíðarinnar, fór fram á lokadegi hátíðarinnar. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands áttu rúman meirihluta þeirra verka sem tóku þátt í Sprettfisk og uppskáru verðlaun fyrir bestu leiknu stuttmyndin…
Stockfish

Mike Downey: Margir af bestu kvikmyndagerðarmönnum Evrópu á Íslandi
Framleiðandinn Mike Downey hlaut fyrstu heiðursverðlaun Stockfish hátíðarinnar. Downey, sem einnig er formaður stjórnar Evrópsku kvikmyndaakademíunnar, hefur komið að mörgum íslenskum kvikmyndum sem meðframleiðandi.

Jodie Foster á Stockfish: Erum ekki komin alla leið
Jodie Foster, leikkona, leikstjóri og framleiðandi, tók þátt í pallborðsumræðum á nýliðinni Stockfish hátíð þar sem umræðuefnið var konur og kvikmyndagerð. Hún sagðist hafa upplifað breytingar á kvenhlutverkum frá því sem áður var en við værum ekki enn…

Gísli Snær: Okkar versti óvinur er stöðnun
Wendy Mitchell fjallar um nýafstaðna Stockfish hátíð í ScreenDaily og gerir meðal annars grein fyrir ávarpi Gísla Snæs Erlingssonar, nýs forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, sem opnaði sérstaka dagskrá um helstu stuðningskerfi íslensks kvikmyndai…

Meistaraspjall Florian Hoffmeister, verk í vinnslu og kynning á innviðum kvikmyndagreinarinnar meðal helstu viðburða á bransadögum Stockfish
Hér eru þeir viðburðir bransadaga Stockfish sem eru áhugaverðastir að mati Klapptrés.

26 nýjar myndir á Stockfish hátíðinni
Stockfish hátíðin stendur yfir í Bíó Paradís dagana 23. mars til 2. apríl. Alls verða 26 bíómyndir á dagskrá hátíðarinnar, þar á meðal nokkrar sem tilnefndar voru til Óskarsverðlaunanna og Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna.

Stockfish: Opnað fyrir umsóknir í Sprettfisk og Verk í vinnslu
Stockfish hátíðin hefur opnað fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndakeppni hátíðarinnar og liðinn Verk í vinnslu.

Hrönn Kristinsdóttir og Carolina Salas taka við Stockfish hátíðinni
Hrönn Kristinsdóttir er nýr listrænn stjórnandi Stockfish og mun hún ásamt Carolina Salas, nýráðnum framkvæmdastjóra hátíðarinnar, halda áfram að þróa Stockfish sem gott rými fyrir samtal greinarinnar á opnum og faglegum nótum.

Stockfish auglýsir eftir framkvæmdastjóra
Stjórn Stockfish kvikmyndahátíðarinnar hefur auglýst eftir framkvæmdastjóra hátíðarinnar.

The Northman
The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]

Þau unnu Sprettfiskinn
Verðlaunaafhending Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, fór fram um helgina. Keppt var í fjórum flokkum.

Úkraínska kvikmyndin KLONDIKE opnunarmynd Stockfish
Kvikmyndahátíðin Stockfish verður sett í Bíó Paradís fimmtudaginn 24. mars og stendur til 3. apríl. Sýndar verða yfir 20 alþjóðlegar verðlaunamyndir og fjöldi erlendra gesta sækir hátíðina heim.

Sara Gunnarsdóttir ræðir MY YEAR OF DICKS
Morgunblaðið ræðir við Söru Gunnarsdóttur, leikstjóra teiknimyndaseríunnar My Year of Dicks, sem sýnd verður á Stockfish hátíðinni.

Bransahelgi Stockfish á Selfossi 26.-27. mars
Bransadagar (bransahelgi) Stockfish hátíðarinnar fara fram í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi helgina 26.-27. mars.