Verðlaunaafhending Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, fór fram um helgina. Keppt var í fjórum flokkum.
Stockfish 2022

Úkraínska kvikmyndin KLONDIKE opnunarmynd Stockfish
23. mars 2022
Kvikmyndahátíðin Stockfish verður sett í Bíó Paradís fimmtudaginn 24. mars og stendur til 3. apríl. Sýndar verða yfir 20 alþjóðlegar verðlaunamyndir og fjöldi erlendra gesta sækir hátíðina heim.
Hljóðskrá ekki tengd.

Sara Gunnarsdóttir ræðir MY YEAR OF DICKS
20. mars 2022
Morgunblaðið ræðir við Söru Gunnarsdóttur, leikstjóra teiknimyndaseríunnar My Year of Dicks, sem sýnd verður á Stockfish hátíðinni.
Hljóðskrá ekki tengd.

Bransahelgi Stockfish á Selfossi 26.-27. mars
9. mars 2022
Bransadagar (bransahelgi) Stockfish hátíðarinnar fara fram í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi helgina 26.-27. mars.
Hljóðskrá ekki tengd.

Þrjár kvikmyndahátíðir framundan
7. mars 2022
Nokkrar kvikmyndahátíðir eru framundan á næstu vikum og verða haldnar með reglulegum hætti, nú þegar faraldurinn virðist vera í rénum.
Hljóðskrá ekki tengd.