Bandaríkin

Samsæriskenningarugl og rangfærslur í Mogganum

25. september 2020

Það virðast einhverjir enn kaupa Moggann. Ég veit ekki hvers vegna. Núna gengur um Twitter grein sem var birt þar, væntanlega í dag. Greinin er eftir Önnu Karen Jónsdóttur (BS hagfræði) og fjallar um Black Lives Matter hreyfinguna. Þessi grein fór ekki á flakk af því að hún er vel skrifuð og ígrunduð. Það er … Halda áfram að lesa: Samsæriskenningarugl og rangfærslur í Mogganum

Hljóðskrá ekki tengd.
menningarstríð

Nasistar sem styðja málfrelsi

8. september 2020

Í morgun endaði ég inni á íslenska hægri Twitter. Sem er versti Twitterinn. Þar sá ég allskonar vitleysu. Ég sá nokkrar deilingar á myndbandi þar sem vondir andfasistar voru að ýta við manni sem var sakleysislegt skilti þess efnis að hann styddi tjáningarfrelsi. Voða vont fólk. Þessu var deilt eins og þetta væri nýskeð. Athugasemdir … Halda áfram að lesa: Nasistar sem styðja málfrelsi

Hljóðskrá ekki tengd.
einkarekstur

Framhaldsskólar með skuldahala

1. september 2020

Fyrir nokkrum árum vann ég í framhaldsskóla. Þar sem mínir kjarasamningar gerðu enga kröfu um að mér væri borgað sérstaklega fyrir fundarsetu endaði ég með því að stunda slíkt töluvert (ekki af eigin áhuga). Ég fékk því að fylgjast sérstaklega vel með fjármálum skólans. Þessi ríkisskóli skuldaði ríkinu peninga. Árin áður hafði skólinn farið fram … Halda áfram að lesa: Framhaldsskólar með skuldahala

Hljóðskrá ekki tengd.
BLM

Fórnarlambamenning Sigmundar Davíðs

27. júlí 2020

Sigmundur Davíð birti nú um helgina langa og heimskulega grein um menningarbyltingu. Það væri hægt að taka hana fyrir lið fyrir lið og benda á rangfærslur og útúrsnúninga (og arfaslakar hugtakaþýðingar). Kannski að einhver nenni því. Það sem mér finnst mikilvægara er að velta fyrir mér hvers vegna Sigmundur er að skrifa þessa grein. Þó … Halda áfram að lesa: Fórnarlambamenning Sigmundar Davíðs

Hljóðskrá ekki tengd.
Stjórnmál

Ónáttúruleg náttúra Guðmundar Franklín

23. apríl 2020

Fyrirsjáanlegasti forsetaframbjóðandinn er kominn fram. Það er Guðmundur Franklín. Hann er lengi búinn að vera auglýsa hálfsamhengislausar færslur sínar á Facebook. Hann hefur líka gert margar mislukkaðar tilraunir til að koma sér á framfæri í stjórnmálum. Ég hef auðvitað engar áhyggjur af því að Guðmundur Franklín nái kjöri. Getur hann náð nægilega mörgum undirskriftum? Hver … Halda áfram að lesa: Ónáttúruleg náttúra Guðmundar Franklín

Hljóðskrá ekki tengd.