Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Stiklur

Skjaldborg

SOVIET BARBARA og aðrar Skjaldborgarstiklur

11. maí 2023

Hér má skoða fjölda stikla nýrra heimildamynda sem sýndar verða á Skjaldborg 2023. Hátíðin stendur yfir um hvítasunnuhelgina 26.-29. maí næstkomandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. maí, 2023
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

[Stikla] Heimildamyndin HORFINN HEIMUR frumsýnd 27. apríl í Bíó Paradís

24. apríl 2023

Heimildamynd Ólafs Sveinssonar, Horfinn heimur, er um þær sláandi breytingar sem urðu á hálendinu kringum Snæfell með tilkomu Kárahnjúkavirkjunar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. apríl, 2023
Afturelding

[Stikla] Þáttaröðin AFTURELDING hefst á páskadag á RÚV

27. mars 2023

Afturelding er ný íslensk þáttaröð eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson. Fyrsti þátturinn fer loftið á páskadag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. mars, 2023
Ný verk

[Klippa] Heimildamyndin SKEGGI eftir Þorstein J. sýnd á RÚV

23. mars 2023

Fyrri hluti heimildamyndarinnar Skeggi eftir Þorstein J. Vilhjálmsson verður sýnd á RÚV sunnudaginn 26. mars. Seinni hluti verður sýndur viku síðar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. mars, 2023
Arró Stefánsson

[Stikla, plakat] ÓRÁÐ væntanleg 31. mars

21. mars 2023

Hrollvekjan Óráð, fyrsta bíómynd Arrós Stefánssonar, er væntanleg í bíó 31. mars. Stikla myndarinnar er komin út.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. mars, 2023
Arfurinn minn

[Stikla] ARFURINN MINN kemur í Sjónvarp Símans 5. apríl

17. mars 2023

Þáttaröðin Arfurinn minn er væntanleg í Sjónvarp Símans 5. apríl. Þetta er óbeint framhald þáttanna Jarðarförin mín og Brúðkaupið mitt.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. mars, 2023
Charades

[Klippa] Sölufyrirtækið Charades selur NORTHERN COMFORT

9. mars 2023

Franska sölufyrirtækið Charades mun selja nýjustu mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Northern Comfort, á heimsvísu. Klippa úr myndinni hefur verið birt í tenglsum við heimsfrumsýningu myndarinnar á South by Southwest (SXSW) hátíðinni í Austin, Texas …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. mars, 2023
Hlynur Pálmason

[Stikla] VOLAÐA LAND, íslensk stikla

24. febrúar 2023

Volaða land eftir Hlyn Pálmason verður sýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi frá 10. mars næstkomandi. Íslensk stikla myndarinnar er komin út.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. febrúar, 2023
Hlynur Pálmason

[Stikla] VOLAÐA LAND nú í sýningum í Bandaríkjunum

7. febrúar 2023

Bandaríska útgáfu af stiklu kvikmyndarinnnar Volaða land eftir Hlyn Pálmason má skoða hér.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. febrúar, 2023
Atomy

[Stikla] Heimildamyndin ATOMY frumsýnd 25. janúar

19. janúar 2023

Heimildamyndin Atomy eftir Loga Hilmarsson verður frumsýnd í Bíó Paradís 25. janúar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. janúar, 2023
Napóleonsskjölin

[Stikla, plakat] Ný stikla NAPÓLEÓNSSKJALANNA

19. desember 2022

Út er komin ný stikla úr kvikmyndinni Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson. Myndin verður frumsýnd í lok janúar á næsta ári.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. desember, 202219. desember, 2022
Jakob Hákonarson

[Stikla] JÓLAMÓÐIR frumsýnd 26. desember

15. desember 2022

Ný kvikmynd, Jólamóðir, verður frumsýnd í Sambíóunum 26. desember. Hér er stikla myndarinnar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. desember, 2022
Ný verk

[Stikla, plakat] NAPÓLEONSSKJÖLIN frumsýnd í lok janúar

19. nóvember 2022

Stikla kvikmyndarinnar Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson er komin út. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason og verður frumsýnd í lok janúar á næsta ári.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. nóvember, 2022
Anna María Bogadóttir

[Stikla] JARÐSETNING: Glæstar vonir rifnar niður í Lækjargötu

16. nóvember 2022

Anna María Bogadóttir arkitekt ræðir við Víðsjá á Rás 1 um heimildamyndina Jarðsetning sem fjallar um niðurrif Iðnaðarbankahússins við Lækjargötu 12 í Reykjavík. Myndin er nú í  almennum sýningum í Bíó Paradís.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. nóvember, 2022
Elsa María Jakobsdóttir

[Stikla, plakat] VILLLIBRÁÐ frumsýnd 6. janúar

11. nóvember 2022

Stikla kvikmyndarinnar Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur hefur verið opinberuð. Myndin kemur í bíó 6. janúar næstkomandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. nóvember, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

[Stikla, plakat] Sýningar hefjast á heimildamyndinni BAND

4. nóvember 2022

Sýningar hefjast í dag á heimildamyndinni Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. nóvember, 20224. nóvember, 2022
Á ferð með mömmu

[Stikla] Á FERÐ MEÐ MÖMMU eftir Hilmar Oddsson heimsfrumsýnd á Tallinn hátíðinni 19. nóvember

1. nóvember 2022

Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson verður heimsfrumsýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi 19. nóvember. Frumsýning á Íslandi verður í febrúar næstkomandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. nóvember, 20221. nóvember, 2022
Fannar Sveinsson

[Stikla] Hlátur, grátur og kulnun í fimmtu syrpu VENJULEGS FÓLKS

27. október 2022

Fimmta syrpa þáttaraðarinnar Venjulegt fólk kemur í Sjónvarp Símans Premium 27. október.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. október, 2022
Ásdís Thoroddsen

[Stikla] Heimildamyndin TÍMAR TRÖLLANNA eftir Ásdísi Thoroddsen frumsýnd 3. nóvember

26. október 2022

Heimildamyndin Tímar tröllanna eftir Ásdísi Thoroddsen verður frumsýnd í Bíó Paradís 3. nóvember.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. október, 2022
Jón Karl Helgason

[Stikla] SUNDLAUGASÖGUR í bíó frá 5. október

3. október 2022

Heimildamyndin Sundlaugasögur eftir Jón Karl Helgason verður sýnd í Bíó Paradís frá 5. október.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. október, 2022
Elfar Aðalsteins

[Stikla] SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN lokamynd RIFF

22. september 2022

Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins verður lokamynd RIFF í ár. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2006.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. september, 2022
Exxtinction Emergency

[Stikla] Sigurjón Sighvatsson frumsýnir leikstjórnarfrumraun sína EXXTINCTION EMERGENCY á RIFF

9. september 2022

Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildamynd hans Exxtinction Emergency verður frumsýnd á RIFF sem hefst í lok september.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. september, 2022
Elvar Gunnarsson

[Stikla] IT HATCHED frumsýnd 9. september

25. ágúst 2022

Hrollvekjukómedían It Hatched eftir Elvar Gunnarsson verður frumsýnd í Laugarásbíói 9. september.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. ágúst, 2022
Abbababb!

[Stikla] ABBABABB kemur í bíó 16. september

12. ágúst 2022

Stikla kvikmyndarinnar Abbababb eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur er komin út. Myndin kemur í kvikmyndahús Senu 16. september.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. ágúst, 2022
Ása Helga Hjörleifsdóttir

[Stikla] SVAR VIÐ BRÉFI HELGU væntanleg í byrjun september

20. júní 2022

Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september. Stikla myndarinnar var opinberuð í dag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. júní, 2022
Fréttir

[Stiklur] Karl Óskarsson stýrir myndatöku á tveimur þáttaröðum fyrir BBC og Netflix

20. júní 2022

BBC serían kallast Cheaters og fór í sýningar nýlega. Netflix þættinir heita Man vs. Bee og fer Rowan Atkinson með aðalhlutverkið. Þeir verða frumsýndir í lok vikunnar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. júní, 2022
Árni Ólafur Ásgeirsson

[Stikla] Þáttaröðin QUEEN eftir Árna Ólaf Ásgeirsson væntanleg á Netflix

20. júní 2022

Þáttaröðin Queen kemur á Netflix næsta fimmtudag. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Árna Ólafs Ásgeirssonar og stóð til að hann leikstýrði þáttunum. Hann skrifaði einnig handrit þáttanna ásamt Kacper Wysocki. Árni lést í fyrravor.
…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. júní, 2022
Ný verk

[Stikla, plakat] ÞROT frumsýnd 20. júlí

7. júní 2022

Glæný stikla úr kvikmyndinni Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar var afhjúpuð í dag ásamt plakati og frumsýningardegi. Kvikmyndir.is greinir frá.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. júní, 2022
Baltasar Kormákur

[Stikla] BEAST eftir Baltasar Kormák með Idris Elba frumsýnd 19. ágúst

25. maí 2022

Beast, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, verður frumsýnd 19. ágúst næstkomandi. Stikla myndarinnar er komin út.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. maí, 202226. maí, 2022
Cannes 2022

[Kitla] VOLAÐA LAND frumsýnd á Cannes 24. maí

20. maí 2022

Kitla kvikmyndar Hlyns Pálmasonar, Volaða land, er komin út. Myndin verður frumsýnd á Cannes hátíðinni 24. maí.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. maí, 2022

Leiðarkerfi færslna

1 2 … 4 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.