glæpasögur

Stella Blómkvist: hinsegin frumkvöðull

21. júní 2019

Síðan ég skrifaði inngangsorðin að pistlaröðinni um Stellu okkar Blómkvist hefur ýmislegt gerst. Í fyrsta lagi hafa þau merku tíðindi orðið að tíunda Stellubókin er komin út, Morðið í Snorralaug, og í öðru lagi er Stella rithöfundur orðin vinkona mín á Facebook. Það er gósentíð framundan. Í þriðja lagi átti Stella stórafmæli því hún er … Lesa áfram Stella Blómkvist: hinsegin frumkvöðull

Hljóðskrá ekki tengd.
glæpasögur

Stella okkar Blómkvist

26. apríl 2019

Ég er dálítið í því þessa dagana að taka fyrir bókaseríur. Um daginn las ég Múmínálfabækurnar í tímaröð; nú er það flokkur sem er vissulega dálítið öðruvísi en engu minni snilld: bækurnar um Stellu Blómkvist. Þessi lestur er verkefni sem ég lofaði sjálfri mér að takast á við fyrir nokkrum mánuðum síðan eftir frábært kvöld … Lesa áfram Stella okkar Blómkvist

Hljóðskrá ekki tengd.