Eftir að hafa eytt helmingi fullorðinsáranna í útlöndum og á útlandaflakki þá er líklega tímabært að skila ábyrgðinni á réttan stað; þetta er allt Richard Linklater að kenna. Eða kannski að þakka, öllu heldur. Annars væri ég kannski bara að bölva enn einu vondu sumri á Íslandi. Ég var átján ára þegar ég sá Before […]
Spotify

Örlög okkar bestu manna
5. október 2020
„Ég horfði á bestu hugsuði minnar kynslóðar tortímast úr brjálæði, svelta móðursjúka nakta. Skakklappast niður negrahverfin upp úr dögun í leit að heiftugri fíkn. Engilhöfða glannar sem brunnu af löngun eftir hinni fornu himnesku tengingu við stjörnumprýddan rafal næturmaskínunnar.“ Svona hefst Ýlfur Allen Ginsberg í þýðingu Eiríks Arnar Norðdahl, sem nú má finna í heild […]
Hljóðskrá ekki tengd.