Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson kemur í kvikmyndahús í dag. Myndin hefur þegar selst til nokkurra stærri markaða en verður kynnt kaupendum á Berlínarhátíðinni.

Sýningar hefjast á NAPÓLEONSSKJÖLUNUM, myndin þegar selst á stóra markaði
3. febrúar 2023
Hljóðskrá ekki tengd.