SVEPPAGREIFINN er mikil aðdáandi Viggós viðutans og ekki síður höfundar hans André Franquin, sem var hreint frábær listamaður, eins og margoft hefur komið hér fram. Franquin teiknaði myndasögurnar um Viggó í samráði við þá Jidéhem (Jean De Mesmaeker) o…
SPIROU
219. JÓLAKVEÐJA SVEPPAGREIFANS
SVEPPAGREIFINN óskar lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegrar hátíðar með þökkum fyrir innlit og athugasemdir ársins sem senn er á enda. Það er Morris (Maurice de Bevere), teiknari Lukku Láka bókanna, sem á heiðurinn af þessu stórglæsilega listaver…
218. SVOLÍTIL JÓLAFÆRSLA
Það hefur farið frekar hljóðlega um SVEPPAGREIFANN á bloggsíðu sinni síðustu vikurnar, vegna tímaskorts og annarra anna, og líklegt er að svo verði áfram. Hann er þó ekki reiðubúinn að gefa það út að vera alveg hættur þeirri vitleysu að skrifa um teikn…
206. ROBINSON LESTIN
SVEPPAGREIFINN hefur verið óvæginn, í gegnum tíðina, við að viða að sér belgísk/frönskum myndasögum víðs vegar að úr heiminum og á til að mynda töluvert safn bóka á frönsku þó hann tali ekki stakt orð í tungumálinu. Slík vandkvæði hefur hann reyndar al…
203. GRÚSKAÐ Í GÖMLU PÁSKABLAÐI SPIROU
Þá er kominn föstudaginn langi og þar með er orðið ljóst að páskahelgin alræmda er gengin í garð. Og eins og stundum hefur gerst áður reynir SVEPPAGREIFINN að tengja færslu dagsins við einhver tilefni og í dag er því eðlilega komið að sérstakri pásk…
195. SÍGILD JÓLASAGA ÚR SPIROU
Það er orðið að árlegri venju hjá SVEPPAGREIFANUM að grafa upp jólaefni úr gömlu góðu, belgísku myndasögutímaritunum og birta hér á Hrakförum og heimskupörum í tilefni komandi hátíða. Og á því verður engin breyting þessi jólin. Það var alltaf einhver f…

190. VIGGÓ Á VEIÐUM
Það kemur fyrir öðru hvoru að sjaldgæfar teikningar frá helstu listamönnum belgísk/franska myndasögusvæðisins dúkki óvænt upp og eru boðnar til sölu á þartilgerðum vettvöngum. Uppruni þessara mynda er af margvíslegum toga. Stundum gerist það að teiknin…

183. SVALUR OG VALUR Í HÖNDUM YVES CHALAND
Sval og Val bækurnar þekkja auðvitað allir aðdáendur belgískra teiknimyndasagna en þær bækur eru í uppáhaldi hjá nokkuð mörgum. Íslenskir myndasögulesendur fengu fyrst að kynnast þessum bókum skömmu fyrir jól 1978, þegar Hrakfallaferð til Feluborgar ko…

181. JÓLASAGA UM GORM
Það er líklega best hjá SVEPPAGREIFANUM að byrja á því að óska lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegra jóla og þakka þeim fyrir þetta skrítna ár sem senn tekur nú enda. Þennan föstudag ber upp á jóladag og færsla dagsins fær því að sjálfsögðu það h…

173. HERRA SEÐLAN HITTIR GORM
SVEPPAGREIFINN hefur stundum gert sér það að leik að grafa upp stuttar myndasögur eða brandara úr belgíska teiknimyndatímaritinu SPIROU og birt hér á Hrakförum og heimskupörum. Oftast er þetta efni sem ekki hefur birst í þeim myndasögum sem komið haf…

164. ZORGLÚBB AUGLÝSIR BÍL
Best að bjóða upp á eina stopula færslu í léttari kantinum þann 1. maí enda ekkert annað í boði á svona notalegum degi. En þessi færsla er annars vegar tileinkuð hinum undarlega og vel til hafða vísindamanni Zorglúbb en hann er auðvitað þekktastur fyri…
145. SVALUR UPPGÖTVAR EVRÓPU
Það er best að rúlla sér aðeins af stað aftur eftir frekar rólyndislegar færslur yfir jólavikurnar. En sögurnar um Sval og Val eru íslenskum myndasöguunnendum að góðu kunnar. Alls voru gefnar út 29 bækur hjá bókaútgáfunni Iðunni á sínum tíma og nú á un…