Þú ert að verða fertug og lífið er ekki eins og það átti að verða. Einu sinni varstu efnileg, en sú útgáfa af þér hvarf fyrir ótal kílóum og níu árum síðan, þessi útgáfa af þér sötrar megrunardrykki af miklum móð, sem skilar álíka miklum árangri og baráttan við að koma list þinni á framfæri. […]
Spike Lee

Sjálfsmorð Ameríku, einn blóðdropa í einu
28. júní 2020
Blóðdroparnir fimm, Da 5 Bloods, er mögulega tímabærasta mynd ársins – og Spike Lee er alltaf bestur þegar hann tengir við tímann. Myndin er líka á einkennilegan hátt hálfgerð systurmynd síðustu myndar Spike, BlacKKKlansman. Byrjunin er nánast eins og framhald; myndbrot úr nasistamyndum á borð við Birth of a Nation og Gone With the Wind […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Svarti Klansmaðurinn
25. júní 2020
Þrátt fyrir ótal misvelheppnuð hliðarspor þá grunar mig að sagan muni á endanum dæma Spike Lee sem einn merkilegasta leikstjóra samtíma okkar – og BlacKkKlansman er myndin sem kemur honum aftur á kortið eftir nokkra lægð. Titillinn er í einu orði og lítið k á milli stóru k-anna, það hefur löngum verið ákveðin uppreisn gegn […]
Hljóðskrá ekki tengd.