Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Spánn

Andalúsía

Spánn, sangría og Sólir í leit að mömmu

28. mars 2022

Það er vor í lofti, lóan mætt og með henni bækur sem gaman er að lesa með hækkandi sól. Á dögunum kom út ný bók eftir Ásu Marin Elsku Sólir. Á síðasta ári sendi hún frá sér hina stórskemmtilegu Yfir hálfan hnöttinn sem við á Lestrarklefanum töldum full…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Sæunn Gísladóttir28. mars, 2022
007

Nægur tími til að deyja

4. nóvember 2021

No Time to Die. Nafnið á svanasöng Daniels Craigs sem Bond er sannarlega öfugmæli, það er meira en nægur tími til að deyja í þessari alltof löngu mynd, sem er heilar 163 mínútur – og það hefði auðveldlega mátt stytta hana um svona 130 mínútur. Byrjunin er frábær. Spennandi, nöturleg og ljóðræn, allt í senn. […]

Menningarsmygl

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgeir H Ingólfsson4. nóvember, 20214. nóvember, 2021
Chile

Epísk saga fjölskyldu og Chile

31. maí 2021

Yfir höfin er nýjasta bók skáldskapargyðjunnar Isabel Allende. Bókin kom fyrst út árið 2019 en var gefin út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur á síðasta ári. Um er að ræða eina af bestu bókum úr smiðju Allende á þessari öld. Í þessari sögu se…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Sæunn Gísladóttir31. maí, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.