Hér er örlítil tölfræði um myndirnar átta sem voru tilnefndar sem besta myndin á síðustu Óskarsverðlaunum: Í þremur þeirra búa aðalpersónurnar, allavega í upphafi myndar, í húsbíl. Til viðbótar býr þrítug aðalpersóna Promising Young Woman ennþá heima hjá foreldrunum, aðalpersóna The Father er hreinlega ekki alveg viss hvar hann býr og enn verri örlög en […]
Sound of Metal

Að finna þögnina
2. febrúar 2021
Við sjáum hann fyrst tromma, passlega trylltann og beran að ofan, hann og söngkonan – og svo vakna þau í húsbílnum daginn eftir, það er einhver ró yfir þessum morgni, þetta er þeirra hversdagur – flökkukindur á tónleikaferðalagi og frábær húsbíll, hálfgert rúgbrauð – langur og mjór og furðu líkur alvöru heimili. Þau eru Ruben […]
Hljóðskrá ekki tengd.