Bastían Baltasar Búx

Ameríski tígrisdýradraumurinn

29. apríl 2020

Það eru tvöfalt fleiri tígrisdýr í einkaeign í Ameríku en ganga laus í heiminum. Það er sú sturlaða staðreynd sem liggur á bak við The Tiger King, Netflix-seríuna sem hefur gert allt brjálað í þessu kófi. Þættirnir fjalla þó miklu frekar um fólkið á bak við tígrisdýrin – og framan af væri eiginlega meira réttnefni […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókmenntir

Úkraínskir úlfar

22. apríl 2020

Bandaríski rithöfundurinn Paul Auster er í sóttkví en notaði tækifærið og rifjaði upp ferð til Úkraínu haustið 2017 og birti þessi minningarbrot á LitHub fyrir skemmstu. Auster átti erindi til Lviv, þeirrar gullfallegu pólsku borgar – en hún er rétt við landamærin og þessi vestasti hluti Úkraínu hefur verið til skiptis pólskur, þýskur, austurrískur, úkraínskur […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgarður

Drungalegt og illa leikið guðlast

16. apríl 2020

Goðheima-bókaflokkur Peter Madsen eru ein af perlum norrænna nútímabókmennta, drepfyndnar, spennandi og djúpar endursagnir af norrænu goðafræðinni sem eru skrifaðar og teiknaðar af manni sem hefur augljóslega djúpan skilning á efninu, og því hvað gerir þessar sögur svona magnaðar og hver kjarni þeirra er. Ekkert af þessu er hins vegar hægt að segja um Valhalla, […]

Hljóðskrá ekki tengd.