Eins og ég segi nú svo oft: fiskur er hinn eini sanni skyndibiti. En það fer auðvitað svolítið eftir meðlætinu. Það tekur bara nokkrar mínútur að steikja fisk – nú, eða sjóða hann eða grilla ef því er að skipta – en það tekur aðeins lengri tíma að sjóða til dæmis kartöflur eða hrísgrjón, eða […]