The post Það sem fer upp appeared first on Lestrarklefinn.
Sögur útgáfa
Bækur fyrir ung börn og foreldra þeirra
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt. Meira, meira, kallar mín litla og ég dæsi ef þetta er hræðilega leiðinleg bók sem við erum að lesa og hún vill meira af – en á sama tíma er þetta svo d…
Áfengi, kynlíf og stormasamt ástarsamband
Fíkn eftir Rannveigu Borg Sigurðardóttur hefur fengið gott umtal bæði meðal bókaunnenda og hlustenda á Storytel. Ég ákvað að hlusta á hljóðbókina og skrifa því þennan dóm út frá henni. Lesarar voru Birna Pétursdóttir og Haraldur Ari Stefánsson. Sögur ú…

Spesdrykkir og lævseivarar
Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu. Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bók var ekki sú staðreynd að höfundurinn hefur nýlega fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir nýjustu bók sína, Selta (2019), heldur var það fremur titillinn sem lét mig […]

Sitthvað um mörgæsir og menn
Í miðju samkomubanni kom út stutt skáldsaga eftir Stefán Mána hjá Sögum útgáfu. Hún ber heitið Mörgæs með brostið hjarta en hefur undirtitilinn „ástarsaga“. Stefán Máni er vinsæll rithöfundur og er þekktastur fyrir spennusögurnar sínar. Því kom svolítið á óvart að hann væri að gefa út stutta ástarsögu að vori til en hann á marga aðdáendur […]

Af ævintýrum klaufalegs drengs
Bækurnar um Kidda klaufa eru gríðarlega vinsælar á skólabókasöfnum, eru einar mest úlánuðu bækurnar og bækur sem krakkar vilja líka kaupa í bókabúðum. Þær eru einfaldlega gríðarlega vinsælar. Það vilja óskaplega mörg börn lesa Kidda klaufa og Kiddi kallinn virðist henta öllum krökkum. Börn á yngsta stigi og allt upp í börn á efsta stigi […]