Þóra Karítas Árnadóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í síðasta jólabókaflóð, bókina Blóðberg. Áður hefur hún sent frá sér bókina Mörk, sögu móður hennar. Blóðberg segir af hinni ungu Þórdísi Halldórsdóttur sem sver árið 1608 að hún sé hrein mey …
sögulegar skáldsögur
Nornaveiðar í Finnmörku
Kiran Millwood Hargrave er breskur verðlaunahöfundur og helst þekkt fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur. Fyrsta bókin sem hefur verið íslenskuð eftir hana er Bálviðri, skáldsaga sem gerist á norsku eyjunni Vardø þar sem mikið galdrafár geysaði í kr…
Miðvikudagurinn 15. júní 1938, Erik Rasmussen fremur morð.
Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og vekur upp hjá mér þá tilfinningu að ekki sé allt sem sýnist og þessa bók beri að nálgast með varúð. Sem ég og geri. Ég vel mér tímann til að lesa, mig gru…
Hvítt haf – Hið skrifaða og hið ósagða
Roy Jacobsen var gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík vorið 2019 og á sama tíma kom út fyrsta bókin í þríleik hans um fjölskylduna á Barrey við strendur Noregs, Hin ósýnilegu. Erna Agnes skrifaði stutta umfjöllun um bókina á sínum tíma og endar umfjöllu…

„Þjóðarmorð er olíubrák á hafi“
Á ferðalagi um landið las ég bókina Litla land eftir Gaël Faye sem kom út í áskriftarseríu Angústúru. Bókin fjallar um ungan dreng, Gaby, sem býr í Bújúmbúra í Búrúndí. Móðir hans þurfti að flýja Rúanda þegar hún var ung, og faðir hans er franskur, en saman ákváðu þau að stofna fjölskyldu í Búrúndí. Bókin er […]
Ástir og örlög á Rue de Fleurus, Sellandsstíg og Sólvallagötu
Það er sjö stiga frost í Reykjavík og kominn sá tími að manni finnst varla birta af degi áður en myrkrið er aftur skollið á. (Þegar þetta loks birtist hefur reyndar hlýnað, svo allrar nákvæmni sé gætt, en myrkrið blífur.) Ég á að vera að skrifa fyrirle…