Áslaug Jónsdóttir

Norðurljós í september | Aurora Borealis

23. september 2022

Föstudagsmyndir: Strax í ágúst, þegar nætur lengjast, má fara að njóta norðurljósa. Hér er tengill á norðurljósaspá fyrir Ísland sem er ágætt að glöggva sig á fyrir norðurljósaveiðar. Þessar myndir voru teknar í Melasveit í byrjun september og þó þær séu ekki í neinum sérstökum gæðum þá má hafa gaman af. Það er nokkurt sport […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Jónsmessa | Happy Midsummer!

24. júní 2022

Jónsmessa: Það er æði kalt á Jónsmessu 2022. Tindar Skarðsheiðar voru gráir í morgun, hitinn 6-7 gráður og með vindkælingunni var lofthitinn varla meira en 3-4 gráður. Myndirnar hér neðar voru teknar fyrr í mánuðinum, en þá viðraði betur á björtum kvöldum. Gleðilega Jónsmessu! Midsummer: It was a cold Midsummer Night 2022 and the grey […]

Hljóðskrá ekki tengd.