Það er gaman að kunna að tálga fallegan mun úr tré. Bræðurnir Óðinn Bragi og Úlfur Ingi og vinur þeirra hafa farið á tálgunarnámskeið hjá smíðakennaranum Bjarna Þór Kristjánssyni. Þar lærðu þeir að umgangast hnífa, réttu handbrögðin við að tálga … Lestu meira
The post Bjarni kennir börnum að tálga appeared first on ullendullen.is.