Covid-19

Sögur úr kófinu

7. september 2020

Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en …

Hljóðskrá ekki tengd.
Björt bókaútgáfa

Stutt smásagnasafn í sumarfríið

21. júlí 2020

Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og barnabókina Ljóti jólasveinninn (2017). Þetta er fyrsta smásagnasafn Eyglóar en hún starfar sem framhaldsskólakennari og hefur lokið meistaranámi í ritlist. Óvænt lesning Bókin kom mér á óvart, af […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Hagnýt ritstjórn og útgáfa við Háskóla Íslands

Möndulhalli – Súrrealískar sögur til sagnfræðilegra

15. júlí 2020

Smásagnasafnið Möndulhalli kom út í lok maí. Í bókinni eru tuttugu smásögur eftir tíu höfunda. Höfundar eru nemendur í ritlist við Háskóla Íslands og ritstjórar bókarinna eru nemar í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Samvinna á milli námsleiðanna tveggja á sér nokkra sögu en þetta er í annað skipti sem Una útgáfuhús sér […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Möndulhalli og allt á skjön

31. maí 2020

Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna ritlistarnema við Háskóla Íslands, ritstýrðum af nemum í ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Síðasta vor kom út bókin Það er alltaf eitthvað hjá Unu útgáfuhúsi þar sem ritlistarnemar og ritstjórnarnemar leiddu saman hesta sína. Útgáfan gefur nýjum höfundum tækifæri til […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Smásagnasafn

Lítill gluggi inn í margslungin líf

18. maí 2020

Ekki oft eru gefnar út bækur hér á landi sem innihalda örsögur, hvað þá þýddar örsögur. Í janúar kom þó út örsagnasafnið Árstíðir eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur og nýlega gaf Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur út safn örsagna suður-amerískra höfunda sem ber heitið, Við kvikuna. Skemmtilegt er að sjá örsögurnar taka sér svolítið pláss á borðum bókabúðanna. Bókaútgáfan Dimma […]

Hljóðskrá ekki tengd.