Þessi umfjöllun er um fimmta þátt Ráðherrans. Alls verða þættirnir átta. „Ráðherrann í sjónvarpsþáttunum er einskonar Anti-Trump. Allt sem honum dettur í hug að gera væri eitur í beinum Trumps. En þeir eru líkir í því að þeir gera og segja hvað sem þeim dettur í hug á hverri stundu, hundsa alla aðra enda hafi þeir […]
