Við erum stödd í Mið-Austurlöndum og fylgjumst með hóp dularfullra málaliða í erindagjörðum fyrir CIA og aðra sem borga nógu vel – og það fer ekki betur en svo að þeim er öllum slátrað. Nema hvað, örstuttu síðar rísa þau á ný, kúlurnar falla af þeim og sárin gróa. Þetta eru ekki bara færir bardagamenn, […]