Sagafilm hefur endurnýjað þróunar- og dreifingarsamninga við Sky Studios í kjölfar velgengni þáttaraðarinnar Systrabönd. Samningurinn var fyrst gerður 2019.

Sagafilm endurnýjar þróunar- og dreifingarsamninga við Sky Studios í kjölfar SYSTRABANDA
13. október 2021
Hljóðskrá ekki tengd.