Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta staðsetningu en nú hefur Jenny Colgan gefið út fimmtu bókina sem gerist þar sem nefnist Jól á eyjahótelinu. Eyjahótelið standsett Angústúra gefur út bókina í þýðingu…
Skvísubókmenntir
Heiðgul Kinsella fyrir sumarið
5. ágúst 2021
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað pínulítið og skiptir ekki máli – eins og ömmunærbuxurnar hennar Bridget Jones, sem voru reyndar ekki pínulitlar. Kannski er leyndarmálið eitthvað sem …
Hljóðskrá ekki tengd.