Nú líður senn að hinu árlega jólabókaflóði. Tíminn þegar bókamarkaður lifnar við og fólk fer að kaupa bækur. Frábær tími. Einn sá besti. Ég elska að það hefur myndast hefð hér á Íslandi að fjölskyldur njóta góðrar stundar með sjálfum sér og jafnvel öðr…
Skoðun
Ítrekuð mistök í Eurovision
Það borgar sig að kjósa rétt. Þetta hefur ítrekað sannast, ekki síst þegar kosið er til Eurovision. Þar hefur röng ákvarðanataka kjósanda blasað við strax eftir undanúrslitakvöld þegar lagið sem meirihlutinn hélt að væri að fara að gera góða hluti fauk ræfilslega úr keppni og enginn skildi neitt í neinu: „En við héldum að þetta […]
Verum Samfó
Nú hefur hugsanlega eina kosningalagið í ár litið dagsins ljós. Það voru Biggi Veira í Gusgus og ég sem sömdum lagið, en textinn er eftir Hallgrím Helgason. Laginu er ætlað að fá fólk til að kjósa Samfylkinguna – XS – og er sérstaklega hannað til að höfða til jaðarsettra kjósenda og þeirra sem eru enn á […]
Heilbrigði þjóðarsála
Mér finnst íslenska þjóðarsálin mjög heilbrigð. Ég dreg þá ályktun af því hversu létt við eigum með að vera allsber. Fólk sem fer í sund – og eru það ekki næstum allir? – er ekkert að spá í því þótt miðjan á næsta manni eða konu blasi við í sturtunni. Það er enginn að spá […]
Leiðtogar lofa öllu fögru!
Ég horfði á þetta leiðtogabix á Rúv í gær. Ekki kannski frá byrjun til enda, heldur greip svona niður í þetta meðfram mun skemmtilegra vefvafstri. Næsta kosning til alþingis/húsfélags verður eftir minna en þrjár vikur, giggið er laugardaginn 28. okt og þá fá sirka 240.000 íslenskir ríkisborgarar tækifæri til að velja úr 12 flokkum. Þetta […]