1991

Ástarsaga úr eldfjöllunum

3. ágúst 2022

„Þetta eru Katia og Maurice Krafft. Árið er 1991, dagsetningin er 2 júní. Á morgun rennur þeirra hinsti dagur upp.“ Svona byrjar Ástarsaga úr eldfjöllunum, Fire of Love, heimildamynd um eldfjallafræðingshjónin Katiu og Maurice, sem voru fræg á sínum tíma fyrir að eltast við eldfjöll heimsins. Hvernig þau kynntust er óljóst, myndin fullyrðir ekkert en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Skjaldborg

Skjaldborg opnar fyrir umsóknir

23. febrúar 2022

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda snýr aftur heim á Patreksfjörð og verður haldin í fimmtánda sinn um hvítasunnuhelgina 3.-6. júní. Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir verk til frumsýningar og verk í vinnslu til kynningar á hátíðinni….

Hljóðskrá ekki tengd.
Berlinale

Horfið af þolinmæði

21. september 2020

„Að fara til Íslands áður en ég dey. Og að leika Hamlet.“ Þetta eru hinstu óskir Sven, þýsks leikara í myndinni Litla systir, Schwesterlein, sem sýnd var í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale. En við vitum að Sven er með hvítblæði á lokastigi, hvorug óskin er líkleg til að rætast úr þessu. Það er […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á rauðum sandi

Hátíðin sem hvarf í kófið

31. júlí 2020

Skjaldborg átti að byrja í dag. Hátíð íslenskra heimildamynda, en líka hátíð náttúru og ástar og pollsins í Tálknafirði og Sjóræningjahússins sem maður heimsækir helst reglulega jafnvel eftir að það fór á hausinn. Hátíð hins undurfagra vesturs og, fyrst og fremst, hátíð nándarinnar. Hátíð þar sem fáein hundruð skyldra sála koma saman og fá andlega […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Skjaldborg 2020 aflýst

30. júlí 2020

Skjaldborgarhátíðinni hefur verið aflýst í ljósi hertra samkomutakmarkana sem kynntar voru í dag. Hátíðin átti upphaflega að fara fram um hvítasunnuhelgina eins og ávallt en var frestað til verslunarmannahelgarinnar, 31. júlí til 3. ágúst, vegna farald…

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Myndirnar á Skjaldborg 2020

18. júlí 2020

Upplýsingar um myndirnar sem sýndar verða á Skjaldborgarhátíðinni eru komnar á vef hátíðarinnar. Alls eru 14 myndir á dagskrá auk sjö verka í vinnslu. Þá verða sýndar þrjár myndir eftir heiðursgestinn, Hrafnhildi Gunnarsdóttur. Hátíðin fer fram dagana …

Hljóðskrá ekki tengd.