Risahörpuskel er ekki ódýrt hráefni, sannarlega ekki, og maður er kannski ekki að bjóða tíu manns í mat og hafa risahörpuskel sem aðalrétt (ég tími því allavega ekki en ég er nú frekar nísk). En það getur verið mjög gott að hafa hana sem forrétt í góðu matarboði, þá þarf ekki nema kannski tvö – […]
Skelfiskur

Lummustafli
Það er nú ekkert sérstakt sumarveður kannski en ég er samt í sumarskapi. Það er að segja þegar ég er i eldhúsinu. Flestir aðrir en ég virðast vera í sumarfríi og gjarna á ferðalagi úti á landi og eru alltaf að birta myndir og frásagnir af einhverjum góðum mat sem fólk er að fá á […]
Það eyðist sem af er tekið
Í gær voru fimm vikur síðan einangrunin byrjaði og ég keypti síðast eitthvað í matinn. Reyndar vissi ég ekki þá að ég myndi fara í einangrun, ég fór heim úr vinnunni af því að ég var eitthvað slöpp en ætlaði svo að mæta í vinnu daginn eftir. Keypti þess vegna ekkert sérstaklega inn fyrir sóttkví […]
Um fiska og hörpudiska
Ég borða venjulega mikið af fiski og sjófangi, helst 3-4 daga í viku, en það hefur kannski verið minna um það þennan síðasta mánuð, að minnsta kosti fiskinn – ef ég hefði undirbúið mig sérstaklega fyrir einangrunina hefði ég áreiðanlega keypt eitthvað af fiski og fryst. Ég á frekar sjaldan fisk í frysti því að […]