Föstudagsmyndir: Skýin, himinninn og hafið – allt er þetta endurtekið myndefni, en það er einfaldlega ekki hægt annað en dást að dýrðinni sem veðrabrigðin skapa. Skarðsheiði og Melaleiti undir regnboganum í ágúst. Góða helgi! Friday photos: I know this is a repeated theme in my photography: the mountains, the sky, the sea … But I […]
Undir regnboganum | Over the rainbow – and under
19. ágúst 2022
Hljóðskrá ekki tengd.