Áslaug Jónsdóttir

Undir regnboganum | Over the rainbow – and under

19. ágúst 2022

Föstudagsmyndir: Skýin, himinninn og hafið – allt er þetta endurtekið myndefni, en það er einfaldlega ekki hægt annað en dást að dýrðinni sem veðrabrigðin skapa. Skarðsheiði og Melaleiti undir regnboganum í ágúst. Góða helgi! Friday photos: I know this is a repeated theme in my photography: the mountains, the sky, the sea … But I […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Sumarský | Variations of grey

12. ágúst 2022

Föstudagsmyndir: Ef varla sést til sólar er altént hægt að spá í skýin. Hlusta á öldurnar. Finna góðan stein … Njótið daganna, góða helgi! Friday photos: When the sun barely shows itself, at least you can still study the clouds. Listen to the waves at the beach. Find an interesting stone … Enjoy your days, have […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Jónsmessa | Happy Midsummer!

24. júní 2022

Jónsmessa: Það er æði kalt á Jónsmessu 2022. Tindar Skarðsheiðar voru gráir í morgun, hitinn 6-7 gráður og með vindkælingunni var lofthitinn varla meira en 3-4 gráður. Myndirnar hér neðar voru teknar fyrr í mánuðinum, en þá viðraði betur á björtum kvöldum. Gleðilega Jónsmessu! Midsummer: It was a cold Midsummer Night 2022 and the grey […]

Hljóðskrá ekki tengd.