Ég hef lengi ætlað mér að lesa bækur Lizu Marklund enda hefur hún um árabil verið meðal vinsælustu skandinavísku höfundanna hér á landi. Þegar vinkona mín með afbragðssmekk á bókum hélt ekki lofi yfir bók hennar Svartri Perlu ákvað ég að byrja þar. Bók…
skandinavískar glæpasögur

Versta bókmenntagrein allra tíma
19. apríl 2020
Eitt sinn skrifaði hún Erna pistilinn sem má ekki skrifa hér á Lestrarklefanum, um hvað henni hefði þótt Halldór Laxness óbærilega leiðinlegur þegar hún las hann í menntaskóla. Nú hyggst ég einnig skrifa pistil sem ekki má skrifa, þó af öðrum ástæðum sé. Ég ætla mér nefnilega að reyna að koma í orð þeirri djúpu […]
Hljóðskrá ekki tengd.