Fyrsta bók ársins í áskriftarseríu Angústúru er Ef við værum á venjulegum stað eftir Juan Pablo Villalobos í þýðingu Jón Halls Stefánssonar. Serían hefur nú skapað sér ákveðin sess í íslenskri bókmenntasenu og eru margir sem bíða í ofvæni eftir hverri …
Skáldsögur
Umhyggjusami gervigreindar-vinurinn
Klara and the Sun, nýjasta bók verðlaunahöfundarins Kazuo Ishiguro, kom út á dögunum og hefur nú þegar hlotið mikið lof. Um er að ræða fyrstu bók Ishiguro frá því að hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Ég var afar hrifin af bók hans Nev…
Reykjanesið skelfur
Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem spáir fyrir um hamfarir þjóðarinnar. Hún hafi spáð fyrir um lokun landsins vegna kórónaveirunnar í bókinni Eylandi og nú spáir hún hamfaragosi á Reykjanesinu í bókinni…
Þegar sorgin tekur yfir
Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 og tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bókin er stutt en skilur mikið eftir sig og er einstaklega einlæg frásögn …
Sturlaðar staðreyndir um raunir Werthers unga
Raunir Werthers unga eftir þýska skáldið Johann Wolfgang van Goethe er ein frægasta nóvella þýskra bókmennta og hefur verið hælt sem einni af bestu nóvellum bókmenntasögunar. Goethe skrifaði bókina ungur að aldri en leikrit hans, meistaraverkið Fást, v…
“Anda inn, 2, 3, anda út, 2, 3, 4, 5,” Strendingar – fjölskyldulíf í 7 töktum
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur e…
Fjölskyldusaga sveipuð töfraraunsæi
Nýjasta bókin úr áskriftarseríu Angústúru er Uppljómun í eðalplómutrénu eftir Shokoofeh Azar. Í þetta sinn er lesanda boðið að dýfa sér inn í menningu og samfélag Írans á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Sögumaðurinn er hin unga Bahar sem þarf að flýja T…
Tíu ára bið eftir dauðadómi
Þóra Karítas Árnadóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í síðasta jólabókaflóð, bókina Blóðberg. Áður hefur hún sent frá sér bókina Mörk, sögu móður hennar. Blóðberg segir af hinni ungu Þórdísi Halldórsdóttur sem sver árið 1608 að hún sé hrein mey …
Undir Yggdrasil – Örlagavefur Þorgerðar Þorsteinsdóttur
Vilborg Davíðsdóttir hefur sérhæft sig í að skrifa sögulegar skáldsögur og gerir það vel. Fáir hafa eins mikið vald á því að skapa eins lifandi persónur úr Íslendingasögunum og Vilborg gerir. Vilborg sendi frá sér bókina Undir Yggdrasil í jólabókaflóði…
Truflaður framtíðartryllir
Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega gaman að taka upp bók eftir hann í skammdeginu. Í þetta sinn ber hann á borð framtíðartryllir, vísindaskáldsögu, sem gerist í hjarta Reykjavíkur. Lesandinn …
Einsemdin í kófinu
Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út tvær fjölskyldusögur, Tvísaga og Hornauga, sem hlutu mjög góðar viðtökur. Ein á sér stað í kringum páskana 2020 þegar kórónuveiran hefur lagst þungt á land…
Leitin að endurlausn, ó Bróðir
Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armand, gefin út af Forlaginu undir merkjum Máls og Menningar. Bróðir fjallar um systkinin Skorra og Tinnu. Mikill aldursmunur er á systkinunum en þau eru samt sem áður náin, sem má rekja til þess að móðir þe…
Snerting – ástin á tímum veirunnar
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og að hlutirnir yrðu ekki áfram eins. Lífið hægðist hjá mörgum og sumir fengu óvænt andrými til að hugsa um líf sitt, ferðafélaga í því, og hvað raunverulega…
„Lífið er eldspýta sem logar skamma stund“
Nýjasta skáldsaga Auðar Övu er loksins komin út! Hún ber heitið Dýralíf og fjallar um ljósmóðurina Dómhildi, eða Dýju eins og hún er kölluð. Bækur Auðar hafa vakið athygli víða um heim og hefur hún unnið Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlau…
Gata leyndardómanna
Kristín Marja Baldursdóttir er tvímælalaust meðal okkar fremstu rithöfunda og því er alltaf spennandi þegar hún gefur út nýtt skáldverk. Í ár tekur Kristín Marja þátt í jólabókaflóðinu með bókinni Gata mæðranna. Sagan gerist á sjöunda áratug síð…
Maður missir tökin á tilverunni
Þriðja skáldsagan eftir Jónas Reyni er nú komin út en hún var ein af fyrstu skáldsögum jólabókaflóðsins til að líta dagsins ljós. Margir biðu hennar í ofvæni þar sem hann er einn af þessum nýju rithöfundum sem býður alltaf upp á eitthvað nýtt og spenna…
Nornaveiðar í Finnmörku
Kiran Millwood Hargrave er breskur verðlaunahöfundur og helst þekkt fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur. Fyrsta bókin sem hefur verið íslenskuð eftir hana er Bálviðri, skáldsaga sem gerist á norsku eyjunni Vardø þar sem mikið galdrafár geysaði í kr…
Ástarsaga með uppskriftum, lunda og smá draugagangi
Bókin Litla bakaríið við Strandgötu er eftir skoska metsöluhöfundurinn Jenny Colgan. Bókin er hlut af seríunni um Litla bakaríið við Strandgötu. Aðrar bækur í seríunni eru: Sumar í litla bakaríinu við Strandgötu, Jól í litla bakaríinu við Strandgötu. C…
Vestfirsk, feminísk örlagasaga
“Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona Rósinkars Betúelssonar hefði dáið og kona Ólafs beykis Ólafssonar hefði dáið,” útskýrir Gratíana skilmerkilega. …”Já eins og þær …
Heill heimur í nóvellu
Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur síðustu ár gefið út metnaðarfullar þýðingar af vönduðum heimsbókmenntum og þannig kynnt íslenska lesendur fyrir nýjum bókmenntum og höfundum sem annars v…
Nýtt ár, nýtt upphaf?
Stundum fær maður bók í hendurnar sem einhvern veginn höfðar ekki til manns á óútskýrðan hátt. Kannski er það titill bókarinnar, kápan eða letrið í bókinni sem virka fráhrindandi. Oft er það samt eitthvað sem maður veit ekki hvað er. Bókin bíður því í …
Umrót tilfinninga og sjálfsmótun í Lygalífi fullorðinna
Skáldsagan Lygalíf fullorðinna er nýjasta verk ítalska hulduhöfundarins Elenu Ferrante. Ferrante varð heimsþekkt nafn, þó að andlitið og persónan á bak við það sé enn kyrfilega læst leyndarmál, með Napólí fjórleiknum svokallaða sem fjallar um vi…
Ljúfsár saga um líkkistusmíði
Hvað gerist þegar fólki úr mismunandi áttum er smalað saman á einangraðri eyju á námskeið í líkkistusmíði? Það er spurningin sem Svíinn Morgan Larsson veltir fyrir sér í bókinni Líkkistusmiðirnir sem kom nýlega út í stórgóðri, íslenskri þýðingu Ingunna…
Sakleysið dæmt til dauða
To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í samtímann. Svartir Bandaríkjamenn börðust fyrir réttindum sínum og Harper Lee sendi frá sér bók sem fjallar um kynþáttamisrétti. Um bókina hafa verið skrifa…
Miðvikudagurinn 15. júní 1938, Erik Rasmussen fremur morð.
Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og vekur upp hjá mér þá tilfinningu að ekki sé allt sem sýnist og þessa bók beri að nálgast með varúð. Sem ég og geri. Ég vel mér tímann til að lesa, mig gru…
Ástir og sorgir vændiskvenna í demantaborginni
On Black Sisters’ Street eftir nígeríska höfundinn Chika Unigwe var ofarlega á leslista sumarsins. Eins og oft verður á sumrin sátu þyngri bækur á hakanum en ég náði að klára þessa áhugaverðu bók rétt í tæka tíð fyrir haustlægðir. Bókin sem kom fyrst ú…
Hvað eru kristnar bókmenntir? Kazantzakis og Kristur endurkrossfestur
Árið 2004 gerðist nokkuð sem ætti að kallast heimssögulegur viðburður. Páfinn í Róm, leiðtogi kaþólikka, hélt sameiginlega messu með patríarkanum í Konstantínópel, leiðtoga réttrúnaðarkirkjunnar. Þar fóru þeir saman með trúarjátninguna á forngrísku. Þe…
Saga býflugnanna
Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde. Lunde hefur síðustu árin unnið að því að skrifa loftslagsfjórleik og er Saga býflugnanna fyrsta bókin í þeirri seríu. Áður hefur komið út bókin Blá í íslensk…
Hvítt haf – Hið skrifaða og hið ósagða
Roy Jacobsen var gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík vorið 2019 og á sama tíma kom út fyrsta bókin í þríleik hans um fjölskylduna á Barrey við strendur Noregs, Hin ósýnilegu. Erna Agnes skrifaði stutta umfjöllun um bókina á sínum tíma og endar umfjöllu…
Náttúruhamfarir, einangrunarstefna og myrk framtíðarsýn
Sendiboðinn er önnur bók Yoko Tawada sem kemur út í áskrifarseríu Angústúru. Í fyrra kom út bókin Etýður í snjó sem Lilja Magnúsdóttir rýndi í fyrir Lestrarklefann. Sendiboðinn gerist í dystópísku framtíðarsamfélagi í Japan þar sem gamall maður, Yoshir…