Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Skáldsaga

Dauði skógar

Maður missir tökin á tilverunni

2. nóvember 2020

Þriðja skáldsagan eftir Jónas Reyni er nú komin út en hún var ein af fyrstu skáldsögum jólabókaflóðsins til að líta dagsins ljós. Margir biðu hennar í ofvæni þar sem hann er einn af þessum nýju rithöfundum sem býður alltaf upp á eitthvað nýtt og spenna…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir2. nóvember, 2020
Kristín Björg Sigurvinsdóttir

Rithornið: Dóttir hafsins

27. ágúst 2020

Kona um nótt Forkafli úr Dóttir hafsins sem kemur út í september 2020 hjá útgáfunni Björt.  Eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur    Rannveig gat ekki verið þarna stundinni lengur. Hún varð að komast burt og það strax. Hún tók á rás út úr stofunni…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir27. ágúst, 2020
Rithornið

Rithornið: Heimsóknin

16. júlí 2020

Heimsóknin Byrjun á lengra verki Eftir Vigni Árnason   Vindurinn feykir hettunni minni niður um leið og ég stíg út úr bílnum. Ég þori ekki að leggja bílnum fyrir framan hjá honum Kára því mér líður eins og að Jón gæti komist að því. Í stað þess legg ég á yfirgefnu bílastæði skammt frá húsinu […]

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir16. júlí, 202016. júlí, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.