Bókmenntir

Er hægt að þekkja einhvern í alvörunni?

16. september 2020

Ég er að hugsa um að enda þetta. Þetta hvað? Þetta líf, þetta samband? Svarið við því er breytilegt í gegnum bókina, sem segir manni kannski að af einhverjum ástæðum séu bæði svörin nátengd. En allavega; við erum stödd í bíl með þeim Jake og … kærustunni hans. Hún er aldrei nefnd á nafn, en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Halldóra Thoroddsen

Ástir gamalmenna og samsláttur kynslóða

19. ágúst 2020

Tvöfalt gler. Tvöfaldur heimur. Gler sem aðkilur en sameinar um leið, því það er jú hægt að sjá á milli. Og líka nafnið á nóvellu eftir Halldóru Thoroddsen. Nýlegt fráfall skáldkonunnar litar lesturinn, enda bókin um ellina og dauðann. En líka kynslóðirnar og tíðarandann, bæði löngu liðinn og nýliðinn tíðaranda. Tíðarandann sem hin 78 ára […]

Hljóðskrá ekki tengd.