Skjaldborg átti að byrja í dag. Hátíð íslenskra heimildamynda, en líka hátíð náttúru og ástar og pollsins í Tálknafirði og Sjóræningjahússins sem maður heimsækir helst reglulega jafnvel eftir að það fór á hausinn. Hátíð hins undurfagra vesturs og, fyrst og fremst, hátíð nándarinnar. Hátíð þar sem fáein hundruð skyldra sála koma saman og fá andlega […]