Fréttir

Mikið áhorf á SYSTRABÖND

11. apríl 2021

Þáttaröðin Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur birtist í heild sinni á efnisveitu Símans, Sjónvarp Símans Premium, um páskana. Síminn hefur gefið út að þáttaröðin hafi slegið áhorfsmet hjá miðlinum með yfir 210 þúsund spilanir á fyrstu dögunum….

Hljóðskrá ekki tengd.
Bækur

Óreglulegir Sherlock Holmes þættir

1. apríl 2021

Þegar ég var svona 10-11 ára þá keypti ég Sherlock Holmes bækur á bókamarkaði. Las þær allar. Elskaði þær. Líklega hafði ég þá þegar horft á bæði Sherlock Holmes þættina með Jeremy Brett og kvikmyndina Young Sherlock Holmes. Þá var ég líklega búinn að sjá The Private Life of Sherlock Holmes þar sem Loch Ness … Halda áfram að lesa: Óreglulegir Sherlock Holmes þættir

Hljóðskrá ekki tengd.