Teiknimyndaþáttaröðin Tulipop birtist í dag í Sjónvarpi Símans Premium. Þáttaröðin fjallar um fjölbreytileikann og vináttuna á ævintýraeyjunni Tulipop.

Teiknimyndaþáttaröðin Tulipop birtist í dag í Sjónvarpi Símans Premium. Þáttaröðin fjallar um fjölbreytileikann og vináttuna á ævintýraeyjunni Tulipop.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2021.
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir umtalið í kringum þáttaröðina Verbúð helst jafnast á við viðbrögðin við fyrstu syrpu Ófærðar.
Sýningar hefjast á þáttaröðinni Svörtu sandar á Stöð 2 á jóladag, 25. desember. Stikla verksins hefur verið opinberuð.
Sagafilm hefur endurnýjað þróunar- og dreifingarsamninga við Sky Studios í kjölfar velgengni þáttaraðarinnar Systrabönd. Samningurinn var fyrst gerður 2019.
Þriðja syrpa Ófærðar hefur göngu sína á RÚV sunnudagskvöldið 17. október. Stikla þáttanna er komin út.
Stikla spennuþáttaraðarinnar Stella Blómkvist 2 er komin út og má skoða hér.
Önnur syrpa spenniuþáttaraðarinnar Stella Blómkvist kemur í Sjónvarp Símans Premium þann 30. september næstkomandi. Kynningarplakat þáttanna var afhjúpað í dag.
RÚV hefur kynnt væntanlega vetrardagskrá sína í nýrri stiklu. Meðal efnis í vetur verða þrjár íslenskar þáttaraðir, Verbúð, Vitjanir og þriðja syrpa Ófærðar.
Heimildamynd Önnu Dísar Ólafsdóttur, Guðríður hin víðförla, um landkönnuðinn Guðríði Þorbjarnardóttur, verður sýnd á RÚV í kvöld kl. 20:30.
Þáttaröðin Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur birtist í heild sinni á efnisveitu Símans, Sjónvarp Símans Premium, um páskana. Síminn hefur gefið út að þáttaröðin hafi slegið áhorfsmet hjá miðlinum með yfir 210 þúsund spilanir á fyrstu dögunum….
Í Leyndarmálinu, nýrri íslenskri heimildamynd eftir Björn B. Björnsson, segir níræður frímerkjakaupmaður frá hálfrar aldar leyndarmáli. Í kjölfarið er sett af stað rannsókn sem beinist að því að finna manninn sem seldi eitt dýrasta umslag heims frá Ísl…
Gamanþættirnir Vegferð hófu göngu sína á Stöð 2 um páskana. Þar leika þeir Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson vini sem neyðast til að horfast í augu við eigin tilfinningar, karlmennsku og stolt á ferðalagi um Vestfirði. Glassriver framleiði…
Þegar ég var svona 10-11 ára þá keypti ég Sherlock Holmes bækur á bókamarkaði. Las þær allar. Elskaði þær. Líklega hafði ég þá þegar horft á bæði Sherlock Holmes þættina með Jeremy Brett og kvikmyndina Young Sherlock Holmes. Þá var ég líklega búinn að sjá The Private Life of Sherlock Holmes þar sem Loch Ness … Halda áfram að lesa: Óreglulegir Sherlock Holmes þættir
Sjónvarpsmyndin Sóttkví verður sýnd á páskadag, 4. apríl, á RÚV. Reynir Lyngdal leikstýrir eftir handriti Birnu Önnu Björnsdóttur og Auðar Jónsdóttur. Elma Lísa Gunnarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Hilmar Guðjónsson fara með…
Menningin á RÚV fjallaði um þáttaröðina Vitjanir og ræddi við aðalleikkonuna Söru Dögg Ásgeirsdóttur, handritshöfundana Völu Þórsdóttur og Kolbrúnu Önnu Björnsdóttur og leikstjórann Evu Sigurðardóttur. Þættirnir, sem Glassriver framleiðir, verða sýndir…
Nýjasta syrpa Ófærðar verður sambland af vestra og Íslendingasögum, segir Baltasar Kormákur leikstjóri í spjalli við Fréttastofu RÚV.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2020.
Árið 1978 var Star Wars Holiday Special frumsýnd. Þetta var ári eftir að fyrsta myndin var frumsýnd. Þessi jólamynd hlaut ekki góða dóma. Þannig að þetta varð hálfgoðssagnakennt. Aldrei gefið út aftur. En fólk hafði tekið þetta upp á myndbandsspólum og þær voru afritaðar í áratugi. Síðan lak þetta á netið. Ég veit ekki hvenær … Halda áfram að lesa: Stjörnustríðsjól
Sjónvarpsþáttaröðin Ráðherrann, sem Sagafilm framleiðir, hefur verið seld til sýninga í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada og Suður Evrópu.
The post RÁÐHERRANN selst víða first appeared on
Fagmiðillinn C21 Media ræðir við teymið á bakvið þáttaröðina Ráðherrann sem sýnd verður á RÚV í haust. Ólafur Darri Ólafsson sem fer með aðalhlutverkið, Nanna Kristín Magnusdóttir annar leikstjóranna og Jónas Margeir Ingólfsson einn handritshöfunda ræð…
Sýningar eru hafnar á spennuþáttaröðinni Sanctuary á Sundance Now streymisveitunni í Bandaríkjunum. Óskar Þór Axelsson (Ég man þig, Stella Blómkvist) leikstýrir fjórum fyrstu þátt…
Með markvissri notkun á tungumáli og myndmáli, ásamt því að staðsetja virkni tveggja sögupersóna utan atburðarásar hins opinbera freista Ísalög þess að veita áhorfendum innsýn í vanmátt grænlensku þjóðarinnar,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar, Katrín …
„Virkilega vel gerðir, notalegir og skemmtilegir þættir þar sem harmur og grín vega hárfínt salt þannig að útkoman er eiginlega bara ógeðslega krúttleg,“ segir Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðinu um þættina Jarðarförin mín í leikstjórn Kristó…
Tvær klippur úr þáttaröðinni Jarðarförin mín hafa verið opinberaðar. Í þáttaröðinni leikur Þórhallur Sigurðsson (Laddi) dauðvona mann sem ætlar að skipuleggja og vera viðstaddur sína eigin gala jarðarför. Öll þáttaröðin er væntanleg á morgun miðvikudag…