Þáttaröðin Heima er best í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur kemur í Sjónvarp Símans í haust. Hér má sjá stiklu verksins.

Þáttaröðin Heima er best í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur kemur í Sjónvarp Símans í haust. Hér má sjá stiklu verksins.
RÚV og Kvikmyndasafn Íslands vinna þessa dagana að þáttaröð þar sem dregið er fram áhugavert myndefni í fórum safnsins.
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV ræðir við Nordic Film and TV News um helstu dagskráráherslur varðandi leikið efni og verkefnin framundan.
Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Símanum segir jafnræðis ekki gætt í styrkveitingum Kvikmyndamiðstöðvar til leikinna þáttaraða og að kvikmyndasjóður hafi verið tæmdur til Ríkisútvarpsins þetta árið meðan engin verkefni hjá öðrum miðlum vir…
Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir munu leikstýra þáttaröðinni Vigdís, sem segir söguna af því hvernig Vigdís Finnbogadóttir varð forseti Íslands. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með aðalhlutverkið.
Afturelding er ný íslensk þáttaröð eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson. Fyrsti þátturinn fer loftið á páskadag.
Fyrri hluti heimildamyndarinnar Skeggi eftir Þorstein J. Vilhjálmsson verður sýnd á RÚV sunnudaginn 26. mars. Seinni hluti verður sýndur viku síðar.
Önnur syrpa þáttaraðarinnar Ráðherrann er í undirbúningi. RÚV og norrænu almannastöðvarnar munu sýna þættina.
Þáttaröðin Arfurinn minn er væntanleg í Sjónvarp Símans 5. apríl. Þetta er óbeint framhald þáttanna Jarðarförin mín og Brúðkaupið mitt.
Heimildaþáttaröðin Stormur eftir Sævar Guðmundsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson hefst á RÚV í kvöld. Þættirnir, sem eru alls átta, lýsa því hvernig íslenskt samfélag tókst á við heimsfaraldurinn sem hófst á fyrstu vikum ársins 2020….
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2022.
Ný íslensk leikin þáttaröð, Randalín og Mundi: Dagar í desember, hefur göngu sína 1. desember á RÚV. Þættirnir verða á dagskrá daglega til og með 24. desember, enda svokallað jóladagatal.
Tökum er að ljúka á þáttaröðinni Heima er best í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur. Verkefnið hefur hlotið 500 þúsund evra styrk frá Creative Europe, kvikmynda- og sjónvarpsáætlun ESB, sem samsvarar um 73 milljónum íslenskra króna.
Teiknimyndaþáttaröðin Tulipop birtist í dag í Sjónvarpi Símans Premium. Þáttaröðin fjallar um fjölbreytileikann og vináttuna á ævintýraeyjunni Tulipop.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2021.
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir umtalið í kringum þáttaröðina Verbúð helst jafnast á við viðbrögðin við fyrstu syrpu Ófærðar.
Sýningar hefjast á þáttaröðinni Svörtu sandar á Stöð 2 á jóladag, 25. desember. Stikla verksins hefur verið opinberuð.
Sagafilm hefur endurnýjað þróunar- og dreifingarsamninga við Sky Studios í kjölfar velgengni þáttaraðarinnar Systrabönd. Samningurinn var fyrst gerður 2019.
Þriðja syrpa Ófærðar hefur göngu sína á RÚV sunnudagskvöldið 17. október. Stikla þáttanna er komin út.
Stikla spennuþáttaraðarinnar Stella Blómkvist 2 er komin út og má skoða hér.
Önnur syrpa spenniuþáttaraðarinnar Stella Blómkvist kemur í Sjónvarp Símans Premium þann 30. september næstkomandi. Kynningarplakat þáttanna var afhjúpað í dag.
RÚV hefur kynnt væntanlega vetrardagskrá sína í nýrri stiklu. Meðal efnis í vetur verða þrjár íslenskar þáttaraðir, Verbúð, Vitjanir og þriðja syrpa Ófærðar.
Heimildamynd Önnu Dísar Ólafsdóttur, Guðríður hin víðförla, um landkönnuðinn Guðríði Þorbjarnardóttur, verður sýnd á RÚV í kvöld kl. 20:30.
Þáttaröðin Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur birtist í heild sinni á efnisveitu Símans, Sjónvarp Símans Premium, um páskana. Síminn hefur gefið út að þáttaröðin hafi slegið áhorfsmet hjá miðlinum með yfir 210 þúsund spilanir á fyrstu dögunum….
Í Leyndarmálinu, nýrri íslenskri heimildamynd eftir Björn B. Björnsson, segir níræður frímerkjakaupmaður frá hálfrar aldar leyndarmáli. Í kjölfarið er sett af stað rannsókn sem beinist að því að finna manninn sem seldi eitt dýrasta umslag heims frá Ísl…
Gamanþættirnir Vegferð hófu göngu sína á Stöð 2 um páskana. Þar leika þeir Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson vini sem neyðast til að horfast í augu við eigin tilfinningar, karlmennsku og stolt á ferðalagi um Vestfirði. Glassriver framleiði…
Þegar ég var svona 10-11 ára þá keypti ég Sherlock Holmes bækur á bókamarkaði. Las þær allar. Elskaði þær. Líklega hafði ég þá þegar horft á bæði Sherlock Holmes þættina með Jeremy Brett og kvikmyndina Young Sherlock Holmes. Þá var ég líklega búinn að sjá The Private Life of Sherlock Holmes þar sem Loch Ness … Halda áfram að lesa: Óreglulegir Sherlock Holmes þættir
Sjónvarpsmyndin Sóttkví verður sýnd á páskadag, 4. apríl, á RÚV. Reynir Lyngdal leikstýrir eftir handriti Birnu Önnu Björnsdóttur og Auðar Jónsdóttur. Elma Lísa Gunnarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Hilmar Guðjónsson fara með…
Menningin á RÚV fjallaði um þáttaröðina Vitjanir og ræddi við aðalleikkonuna Söru Dögg Ásgeirsdóttur, handritshöfundana Völu Þórsdóttur og Kolbrúnu Önnu Björnsdóttur og leikstjórann Evu Sigurðardóttur. Þættirnir, sem Glassriver framleiðir, verða sýndir…
Nýjasta syrpa Ófærðar verður sambland af vestra og Íslendingasögum, segir Baltasar Kormákur leikstjóri í spjalli við Fréttastofu RÚV.