Garðar Cortes óperusöngvari, stofnandi Íslensku óperunnar og skólastjóri Söngskólans til áratuga, andaðist þann 14. maí, 82 ára að aldri.
Sjónarhorn

Hjörtur Howser er látinn
Hjörtur Howser tónlistarmaður og hljóðmaður er látinn, 61 árs að aldri. Hann varð bráðkvaddur við Gullfoss í gær, en hann starfaði sem leiðsögumaður undanfarin ár.

Árni Tryggvason látinn
Árni Tryggvason, einn ástsælasti leikari Íslands, er látinn 99 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi látist í gær, 13. apríl, á hjúkrunarheimilinu Eir.

[Andlát] Ragnheiður Harvey 1948-2023
Ragnheiður Harvey, förðunarmeistari og síðar framleiðandi, er látin 74 ára að aldri.

Andlát: Sigurjón Jóhannsson leikmyndahönnuður 1939-2023
Sigurjón Jóhannsson myndlistarmaður og leikmyndahönnuður er látinn, 83 ára að aldri.

Grímur Hákonarson: Laufey á mikinn þátt í gróskunni í íslenskri kvikmyndagerð
Grímur Hákonarson leikstjóri og handritshöfundur leggur út af viðtali við Laufeyju Guðjónsdóttur við Nordic Film and TV News þar sem hún ræðir feril sinn. Hann þakkar henni meðal annars fyrir ómetanlegt framlag til íslenskrar kvikmyndagerðar….

Benedikt gagnrýnir Laufeyju
Á Facebook síðu sinni leggur Benedikt Erlingsson leikstjóri og handritshöfundur út af viðtali Nordic Film and TV News við Laufeyju Guðjónsdóttur, fráfarandi forstöðumann Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Greining | Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi 2022
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2022.

Reykjavik Grapevine fjallar um íslenska kvikmyndagerð
Í nýlegri umfjöllun Reykjavik Grapevine er rætt við ýmsa sem þekkja til íslenskrar kvikmyndagerðar á einn eða annan hátt og rætt um stöðuna nú. Viðmælendur eru Leifur Dagfinnsson, Ásgrímur Sverrisson, Steve Gravestock, Elsa María Jakobsdóttir, Margrét …

ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 2022
11 íslenskar bíómyndir litu dagsins ljós 2022. Aðsókn dregst saman milli ára. Allra síðasta veiðiferðin er vinsælasta íslenska kvikmynd ársins.

Vinsælustu bíómyndirnar 2022, tekjur aukast um 18% milli ára
Bíóaðsókn og tekjur kvikmyndahúsanna jukust nokkuð 2022 miðað við fyrra ár, enda samkomutakmarkanir vegna Covid aðeins í gildi í byrjun árs. Aðsóknin nemur rétt rúmum 66% af aðsókn ársins 2019.

Stjórna erlendar streymisveitur bráðum innlendri kvikmyndaframleiðslu?
María Sólrún Sigurðardóttir leikstjóri, handritshöfundur og fyrrum ráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands birtir grein þar sem hún veltir vöngum yfir því hvort stefnubreytingar sé að vænta í áherslum Kvikmyndamiðstöðvar.

Ágúst Guðmundsson: Listamenn alltaf í einhverju basli hvort sem er
Ágúst Guðmundsson leikstjóri gerir skerðingar til Kvikmyndasjóðs að umtalsefni í pistli í Fréttablaðinu.

Hjálmar Einarsson: Kvikmyndagerð í úlfakreppu
Hjálmar Einarsson kvikmyndagerðarmaður hefur birt grein á Vísi þar sem hann gagnrýnir harðlega vinnubrögð Kvikmyndamiðstöðvar Íslands varðandi meðferð umsókna og ýmislegt annað.

Fréttablaðið skrifar um 35% endurgreiðsluna og niðurskurð Kvikmyndasjóðs
„Vonandi verður hægt að finna gistingu handa öllum,“ segir Garðar Örn Úlfarsson í leiðara Fréttablaðsins um fyrirhugað kvikmyndastórverkefni og hækkun á endurgreiðslu. Hann bætir við: „Að minnsta kosti verða kvikmyndagerðarmenn sem eru að taka upp ísle…

Hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar, spjall um THE NORTHMAN
Ásgeir H.Ingólfsson ræðir við Ragnar Bragason, Hauk Valdimar Pálsson og Ásgrím Sverrisson um kvikmyndina The Northman eftir Robert Eggers í þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni.

Minnið og áföllin sem marka okkur, spjall um SKJÁLFTA
Ásgeir H.Ingólfsson heldur úti þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni þar sem hann ræðir kvikmyndir og aðra menningu. Á dögunum ræddi hann við Sigurlín Bjarney Gísladóttur rithöfund og Brynhildi Björnsdóttir blaðamann um kvikmyndina Skjá…

Afhverju Ísland slær upp fyrir sig á sviði alþjóðlegrar þáttaframleiðslu
Wendy Mitchell hjá Screen fjallar um íslenskar þáttaraðir og veltir fyrir sér hvað standi að baki velgengni þeirra á undanförnum árum. Hún ræðir við Margréti Örnólfsdóttur, Baltasar Kormák, Baldvin Z, Hörð Rúnarsson og Skarphéðinn Guðmundsson auk þess …

Landsbyggðin er fortíðin í íslenskri kvikmyndagerð, spjall um VERBÚÐINA
Ásgeir H.Ingólfsson heldur úti þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni þar sem hann ræðir kvikmyndir og aðra menningu. Á dögunum ræddi hann við Eirík Örn Norðdahl rithöfund og Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing um upplifun þeirra af þá…

Greining | Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi 2021
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2021.

Færri myndir, aukinn sveigjanleika í dreifingu og skjótari fjármögnun
Á dögunum bauð Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn til umræðu undir heitinu „Framtíð kvikmynda á krossgötum“ þar sem ræddar voru mögulegar leiðir til að efla norræna kvikmyndageirann.

Samræður á RVK Fem Film Fest
Á nýafstaðinni RVK Fem Film Fest fóru fram umræður þar sem konur í hópi leikstjóra, framleiðenda og annarra sem að kvikmyndagreininni koma ræddu um ýmsar hliðar bransans.

LEYNILÖGGA mest sótta íslenska myndin 2021
Tíu íslenskar bíómyndir litu dagsins ljós 2021, sem og aðrar tíu heimildamyndir. Heildaraðsókn jókst milli ára um 15%. Leynilögga er vinsælasta íslenska kvikmynd ársins.

Vinsælustu bíómyndirnar 2021, tekjur aukast um rúm 62%
Bíóaðsókn jókst hressilega 2021 miðað við fyrra ár, eða um tæp 50%. Aðsóknin nemur rétt rúmum 60% af aðsókn ársins 2019. Tekjur 2021 jukust um rúmlega 62% miðað við fyrra ár. James Bond myndin No Time to Die er vinsælasta mynd ársins….

Smá um opnunarhelgar og tekjumet
Leynilögga Hannesar Þórs Halldórssonar fær mikla aðsókn í bíó þessa dagana og er það vel. Fregnir um nýtt tekjumet myndarinnar á opnunarhelginni eru þó ekki alveg réttar.

Hugleiðingar um KÖTLU: Geymist þar sem börn ná ekki til
Gunnar Ragnarsson birtir í Morgunblaðinu í dag hugleiðingar sínar um þáttaröðina Kötlu eftir Baltasar Kormák. Hann segir meðal annars: „Með Kötlu er íslenskt sjónvarpsverk komið nær alþjóðlegri meginstraumsmenningu en nokkru sinni fyrr, sem mótar vitan…

Hvernig íslenskar kvikmyndir urðu mér huggun í kjölfar sprengingarinnar í Beirut
Á dögunum birti tímaritið Current Affairs grein eftir Greg Burris, bandarískan prófessor í kvikmynda- og menningarfræðum við American University of Beirut, þar sem hann segir frá því hvernig íslenskar kvikmyndir urðu honum afar óvænt huggun í kjölfar h…

Dæmigerð evrópsk kvikmynd kostar um 300 milljónir króna
Í nýrri skýrslu European Audiovisual Observatory er fjallað um fjármögnun evrópskra kvikmynda frá ýmsum hliðum og þar kemur meðal annars fram að dæmigerð evrópsk kvikmynd kostar um 300 milljónir króna.

Greining | Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi 2020
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2020.

Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 2020, aðsókn eykst milli ára þrátt fyrir faraldurinn
Aðsókn á íslenskar kvikmyndir í bíó 2020 jókst verulega miðað við 2019, sem reyndar var slappt ár aðsóknarlega. Aukningin er um 15%. Síðasta veiðiferðin er mest sótta bíómynd ársins.
The post Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 20…