Björn Þór Vilhjálmsson hjá Kvikmyndafræði Háskóla Íslands ræðir við Sjón um handrit hans að kvikmyndunum Dýrið og The Northman í hlaðvarpi Engra stjarna.

Björn Þór Vilhjálmsson hjá Kvikmyndafræði Háskóla Íslands ræðir við Sjón um handrit hans að kvikmyndunum Dýrið og The Northman í hlaðvarpi Engra stjarna.
The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]
Stikla víkingamyndarinnar The Northman er komin út. Myndin er byggð á handriti Sjón og Robert Eggers, sem einnig leikstýrir.
Það er verið að mynda nýja ríkisstjórn. Og já, hún er furðu ný þótt það séu sömu flokkar – af því hinn meinti vinstri græni flokkur tapar frá sér þeim tveimur ráðuneytum sem maður hefði svona haldið að hann myndi helst vilja verja. En nóg um það, við ætlum vitaskuld að ræða þann málaflokk sem […]
Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er meðal þeirra kvikmynda sem keppa í flokknum Un Certain Regard á Cannes hátíðinni sem nú fer fram í júlí. Fyrir fimm árum hlaut Hrútar eftir Grím Hákonarson aðalverðlaunin í þeim flokki.
Rætt var við Sjón í Lestinni á Rás 1 um samstarf hans og leikstjórans Robert Eggers, sem nú filmar víkingamyndina The Northman á Írlandi eftir handriti Sjón.
The post Sjón r…