Brot úr ljóðabókinni Úthverfablús Eftir Sjöfn Hauksdóttur 1. maí Skvísaður upp á nýjum sumardekkjum, umhverfisvænni en rétt áðan, þó tæplega, keyrir nettur fólksbíllinn niður ólétta konu og kolefnisjafnar þannig tilvist sína Sumar Það er ekki einu sinni sól en henni var spáð fjandinn hafi það og það er næstum 11 stiga hiti svo við sitjum […]
Sjöfn Hauksdóttir

Bókamerkið: glæpasögur
11. maí 2020
Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 8. maí kl. 13:00 í beinu streymi. Umfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni voru glæpasögur. Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur, stjórnaði umræðum í þættinum. Hún fékk til sín góða gesti, rithöfundinn Evu Björg Ægisdóttur, sem hefur gefið út glæpasögurnar Marrið í stiganum (2018) og Stelpur […]
Hljóðskrá ekki tengd.